Destiny

Kynning Destiny kemur frá leikjaframleiðandanum Bungie, sem einna helst eru þekktir fyrir Halo leikjaseríu sína sem hefur notið gríðarlegra vinsælda. Destiny er nokkur blanda af MMO (Massive multiplayer online) og fyrstu persónu skotleik í opnum heimi framtíðarinnar þar sem mannkynið er orðið afar nálægt útrýmingu. Til þess að gera langa sögu stutta þá hófst...

Bungie lofar að laga „loot“ málin í næsta plástri

Þeir sem hafa verið að spila Destiny leikinn eitthvað að viti hafa líklega tekið eftir að leikurinn er frekar nískur á loot (hluti til að nota), og biðin eftir flottu dóti getur verið löng og erfið. Bungie hefur staðfest að nýji plásturinn 1.0.2 sem kom út í gær á að laga eitthvað af þessum kvörtunum. Fólk hefur hingað til þurft að beita óhefðbundnum aðferðum...

Destiny er komin út og setur met í forsölu

  Það ætti varla að hafa farið framhjá neinum að úber leikurinn Destiny sem hannaður er af Bungie sem þekktastir eru fyrir Halo seríuna kom út í dag. Að sögn Activision útgefanda leiksins þá hefur leikurinn orðið forpantaðisti leikur allra tíma fyrir nýjan leik. Ef að Destiny fer eins vel af stað eins og virðist vera hefur Activision bætt við sterkri seríu við...

PS4: 15 mínútna spilun úr alpha útgáfu Destiny

Nú á dögunum birtist 15 mínútna myndbrot úr spilun Destiny úr alpha útgáfu leiksins en Bungie hafa síðastliðna viku verið að dreifa aðgangi að alpha útgáfu leiksins til þeirra sem skráðu sig hjá þeim og á Twitter. Færri fengu aðgang en vildu og við sem nældum okkur ekki í kóða þurfum því að láta myndbrot eins og þetta sem við birtum hér fyrir neðan duga okkur í...