Call of Duty: Advanced Warfare

Call of Duty leikjaseríuna þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni, að minnsta kosti ekki þeim sem hafa ratað hingað. Leikirnir koma út árlega og iðulega mismunandi leikjafyrirtæki sem annast útgáfu þeirra en í þetta skipti sáu Sledgehammer Games um gerð leiksins. Call of Duty: Advanced Warfare er ellefta megin inntak leikjaseríunnar góðu en sá fyrsti sem fær...

Call of Duty, Rolling Stones og uppvakningar

Glænýtt myndbrot var að koma út frá Treyarch sem auglýsir fyrsta DLC pakkann fyrir CoD:BO. Í pakkanum eru mjög fá brot frá öllum borðum leiksins og einnig fyrstu upplýsingarnar um zombie borðið. Það sést mjög lítið frá borðinu sjálfu þannig að þið sem eruð óþolinmóð þurfið bara að bíða lengur eftir zombie skammtinum ykkar. Eins og flestir vita þá kemur pakkinn...

Hvað gerist á einum sólahring í Black Ops?

Tvíeykið hjá Spijkermat hafa tekið sig til og sett fram helstu upplýsingar um það sem gerist á einum sólahring í Black Ops á einni fallegri mynd. Myndin sýnir, með skemmtilegar myndlíkingar, t.d. hversu mikið magn af handsprengjum hafa verið kastaðar og hversu oft við höfum stungið hvorn annan í bakið. Þetta eru skuggalega háar tölur miðað við það að allar...

Leikjaverðlaun 2010 hjá PSX.IS

Við hjá PSX.IS kynnum nú með stolti okkar val yfir bestu leikina árið 2010. Njótið vel. Ævintýraleikur ársins Red Dead Redemption Það ætti ekki að koma neinum á óvart að ævintýraleikur ársins 2010 sé Red Dead Redemption. Með glæsilegum heimi sem er fullur af litlum smáatriðum sem hægt er að skoða og leika sér með, þá er þetta leikur sem kom, sá  og sigraði með...