Destiny: Rise of Iron ganga vel, Bungie byrjað að vinna að Destiny 2

Í haust mun koma út ný viðbót fyrir Destiny frá Bungie og dreift af Activision. Viðbótin heitir Rise of Iron og á að færa nýtt efni við leikinn. Meirihluti Bungie að sögn útgefandans Activision er núna búin að færa sig yfir í vinnu við Destiny 2 sem ætti að koma út í kringum September á næsta ári. Activision nefndi í viðtölum við fjárfesta að forpantanir fyrir...

Er Rise of Iron næsta viðbót fyrir Destiny?

Ef marka má fréttir frá í vikunni þá verður næsta viðbótin fyrir leikinn Destiny kölluð Rise of Iron og kemur út næsta haust. Myndin frá ofan er fengin frá Kotaku sem sýnir Iron Banner „bossinn“ Lord Saladin fremstan í flokki og á svæði sem virðist vera Comsmodrome á Jörðinni. Rise of Iron á að innihalda nýtt Raid og vera svipað að stærð og The...

Asemblance nýr sci-fi sálfræði thriller á leiðinni síðar í Maí á PS4

Niles Sankey fyrrum framleiðandi hjá Bungie og liðið hans hjá Nilo Studios munu gefa út nýja vísinda fyrstu persónu hryllingsleikinn Asemblance. Lítið er vitað um leikinn eins og er, nema að hann virðist gerast innan vélar sem leiðbeinir leikmanninn í gegnum endurskapaðar minningar. Að sögn Sanjey, þá er leiknum ætlað að vera sögu drifin reynsla þar sem að...

Destiny: The Taken King leikur PSX.is

PSX.is í samvinnu við Senu mun gefa 2 eintök af Destiny: The Taken King á PlayStation 4 þegar að hann kemur út núna 15. September næstkomandi. Það eina sem þarf að gera til að eiga séns að næla sér í eintak er að kvitta hérna undir fréttinni og þið eigið séns á að spila einn af flottari skotleikjum ársins með nægu efni til að endast fram að jólunum 🙂 Þetta er...