Leikir ársins 2014

Leikir ársins hjá mér. Sveinn A. Gunnarsson PSN id: Bumbuliuz 2014 var frekar forvitnilegt ár, það stendur uppi fyrir nokkra hluti að mínu mati, bæði góða og slæma hluti. Það neikvæða sem fékk einna mestu umfjöllun var að leikjaútgefendur stunduðu það of mikið að gefa út leiki sem voru næstum því brotnir og oft næstum því ókláraðir. Gæðastjórnun er eitthvað sem...

Bungie nerfa Auto riffle í nýjasta plástrinum

Ef að þið elskið að þvælast um heima Destiny með auto riffle byssuna ykkur til halds og trausts þá gæti verið málið að skoða eitthvað betra eftir nýjustu uppfærslu Bungie á Destiny sem á að komaút í dag. Þeir aftur á móti sem hafa ekki verið að fíla hvernig scout riffle er að virka ættu að gleðjast yfir að þeir eru að fara að batna, hand cannon og shotgun fá...

Destiny

Kynning Destiny kemur frá leikjaframleiðandanum Bungie, sem einna helst eru þekktir fyrir Halo leikjaseríu sína sem hefur notið gríðarlegra vinsælda. Destiny er nokkur blanda af MMO (Massive multiplayer online) og fyrstu persónu skotleik í opnum heimi framtíðarinnar þar sem mannkynið er orðið afar nálægt útrýmingu. Til þess að gera langa sögu stutta þá hófst...

Bungie lofar að laga „loot“ málin í næsta plástri

Þeir sem hafa verið að spila Destiny leikinn eitthvað að viti hafa líklega tekið eftir að leikurinn er frekar nískur á loot (hluti til að nota), og biðin eftir flottu dóti getur verið löng og erfið. Bungie hefur staðfest að nýji plásturinn 1.0.2 sem kom út í gær á að laga eitthvað af þessum kvörtunum. Fólk hefur hingað til þurft að beita óhefðbundnum aðferðum...