Rory McIlroy tekur við PGA Tour leikjum EA

Eftir að hafa sagt skilið við áralangt samstarf við golfarann Tiger Wood’s árið 2013 hefur EA Sports sýnt hver mun leiða PGA Tour golf leikina þeirra áfram. Sá heppni er Norður Írski golfarinn Rory McIlroy sem hefur risið hratt upp í metorðum síðustu árin í golfinu. Fyrsti leikurinn sem mun skarta Rory McIlroy einum á kápunni kemur út í sumar fyrir...

EA tímasetur Battlefield: Hardline og Star Wars: Battlefront

Skotleikurinn Battlefield: Hardline frá EA og DICE hefur fengið útgáfudag, hann er áætlaður 17. Mars í N-Ameríku og 19. Mars í Evrópu. Leikurinn kemur út á PS3, PS4, Xbox 360, Xbox One og PC. EA sögðu einnig að Battlefield 5 myndi koma út í lok síðasta ársfjórðungs 2016. Star Wars: Battlefront annar leikur sem DICE er að vinna að og EA kallar „stóra...

EA leggur til hliðar vinnu við aukapakka fyrir BF4 á meðan þeir laga leikinn

DICE og EA hafa lagt til hliðar vinnu við aukapakka fyrir Battlefield 4 ásamt „framtíðar verkefni“ á meðan þeir fá sem flesta til að vinna að laga vankantana sem eru að hrjá Battlefield 4. „First, we want to thank the fans out there that are playing and supporting us with Battlefield 4,“ an EA spokesperson said in a statement to Polygon....

God of War III og Bad Company 2 Gone Gold!

Það eru tvennar gleðifréttir fyrir leikjaunnendur sem bíða eftir góðum leikjastundum í Mars. Aðalhönnuður og penni Battlefield: Bad Company 2 David Goldfarb Tweetaði „Gentlemen and women, start your engines, we are gold!!!!!“ einnig Tweetaði Jesper Svennevid hönnuður netipartsins „We are now gold on all SKUs, time to celebrate with some good...