Er Bethesda að fara að kynna Skyrim Remaster ásamt Prey 2, Wolfenstein 2 ofl?

Ef marka má fréttir sem byrjuðu að spretta upp í gær um E3 2016 kynningu Bethesda, þá eigum við von á Remaster útgáfu af The Elder Scrolls V: Skyrim frá 2011. Leikurinn ætti að koma út fyrir PlayStation 4 og Xbox One, ekkert er þó gefið upp um mögulegan útgáfudag. Í fyrra staðfestu Bethesda að þeir hefðu portað Skyrim yfir á Xbox One til að æfa sig fyrir nýju...

Bethesda verður aftur með E3 kynningu

Bethesda hefur tilkynnt að þeir muni verða með blaðamannafund á E3 2016 tölvuleikjasýningunni þann 12. Júní næst komandi. Fyrirtækið hefur ekki verið þekkt fyrir að vera með eigin kynningar í gegnum árin. Það var kom þó ekki á óvart að þeir voru með slíka kynningu í fyrra, enda voru þeir að sýna og kynna Fallout 4 sem kom síðan út í Nóvember í fyrra og gekk...

E3 2014 kynning Microsoft

Microsoft byrjaði E3 sýninguna í ár með blaðamannafundi og kom Phil Spencer yfirmaður Xbox á sviðið og ræddi hve gott árið yrði fyrir þá sem spila leiki og hve góða hluti Nintendo og Sony væru að gera á markaðnum. Spencer ræddi um erfitt ár síðan í fyrra, þó án þess að fara nánar út í hvernig boðskapur þeirra frá í fyrra fór ekki vel í marga sem vilja bara...

Valve tilkynnir Steam fídusa á PS3

Valve sendi út fréttatilkynningu í dag þar sem farið er út í nákvæmlega hvaða Steam fídusar munu vera til staðar með útgáfu Portal 2 á PS3. Margir muna kannski eftir því þegar Gabe Newell steig á svið á svið á Sony ráðstefnunni á E3 í fyrra. Þar tilkynnti hann Portal 2 og minntist á að Valve væri að vinna að því að koma Steam fídusum á PS3 í gegnum Portal 2....