Kojima að kynna PS3 only leik á Tokyo Game Show í September?

Orðrómar ganga núna um netið og síðast á CVG síðunni að Hideo Kojima aðalhönnuður Metal Gear Solid seríunnar sé að undirbúa sig undir að kynna leik á Toky Game Show í September á þessu ári sem mun eingöngu koma út á PS3. Á ný afstaðni E3 kynningu var þeim sagt að Kojima myndi kynna risaleik á sýningunni sem yrði gefin út af Konami Productions í Japan. Kojima...

E3 Kynningar Sony og Nintendo

Sony Sony kynnti áherslur sýnar í gær á hvað þeir munu gera á næstu 12 mánuðum og hverjar áherslur þeirra eru. Þrívíddin er stórt útspil hjá Sony og var farið mikið í það og það kynnt mjög vel. Leikir eins og Killzone 3, Gran Turismo 5, Crysis 2 ofl voru sýndir í 3D og var mikið talað um hver Sony ætlaði sér stóra hluti með 3D í leikjum og myndum. Killzone 3...

E3 kynningar Microsoft, EA og Ubisoft.

Þá er fjörið byrjað og vil ég byrja að óska ykkur öllum góðum lesendum gleðilega E3 hátíð og ég vona að þið njótið hennar öll sömun. E3 eru að vissu leyti jólin í brasanum á þann hátt að við fáum fréttir af öllum leikjunum sem við höfum verið spennt fyrir og á sama tíma fáum fréttir að leikjum sem við vissum ekki ennþá að okkur langaði í. Microsoft Í gær...

Topp 5 hlutir sem okkur langar að sjá á E3

Nú fer að koma að því, E3 byrjar á morgun og flestir ættu að vera orðnir yfir sig spenntir að fá að sjá hvað er nýtt og hvað við eigum að búast við í leikjaheiminum í næstunni. Eflaust hafa allir myndað sér skoðun á því hvaða upplýsingum þeir leitist eftir og hvaða leiki þeir eru spenntastir að fá að sjá og heyra meira um. Við hér á PSX erum engin undantekning...