EA lokar Viceral Games og seinkar Star Wars ævintýraleiknum.

Electronic Arts tilkynnti í að þeir væru að fara loka Viceral Games stúdíóinu sem er einna þekktast fyrir Dead Space leikin og væntanlegan Star Wars leik leiddan af Amy Hennig sem vann áður af Uncharted leikjunum. Patrick Söderlund hjá EA útskýrði að leikurinn, sem á að vera sögu uppbyggður ævintýra leikur, hefði gengið í gegnum innanhús prófannir og það var...

Notendur Battlefield 1 orðnir 21. Miljón

Fyrstu persónu skotleikur Sænska fyrirtækisins DICE, heldur áfram að ganga vel. Útgefandinn Electronic Arts sagði að leikmanna fjöldinn hefði náð 21. Miljón í lok Júní mánaðar. Fyrri heimstyrjaldar leikurinn hefur farið vel í fólk og bætt við sig um 2. Miljónum á síðustu mánuðum. Sala á leiknum og viðbótar efni heldur áfram að vaxa og í næsta mánuði mun DICE...

EA og DICE ræða betuna fyrir Star Wars: Battlefron II

EA og DICE hafa gefið út nýjar upplýsingar í sambandi við fjölspilunar betuna fyrir Star Wars Battlefront II. Þegar betan hefst verður hægt að spila á Plánetunni Naboo í Galactic Assault sem var sýnt úr á E3 2017 fyrir stuttu. Einnig verður hægt að spila þekktum farartækjum úr Star Wars seríunni í Starfighter: Assault Battle. Hægt verður að vita meira um þennan...

E3 2017 – EA Play kynningin

E3 2017 leikjasýningin hófst þetta árið með blaðamanna kynningu EA sem kallast, EA Play. Fyrirtækið sagðist ætla að kynna átta reynslur sem ættu að gera leikjaspilara spennta að spila. Andrew Wilson ræddi um Project Scorpio verkefni Microsoft aðeins og hvernig kraftur hennar ætti eftir að nýtast fyrirtækinu í framtíðinni. Búist er við að Microsoft kynni næstu...