E3 2017 – EA Play kynningin

E3 2017 leikjasýningin hófst þetta árið með blaðamanna kynningu EA sem kallast, EA Play. Fyrirtækið sagðist ætla að kynna átta reynslur sem ættu að gera leikjaspilara spennta að spila. Andrew Wilson ræddi um Project Scorpio verkefni Microsoft aðeins og hvernig kraftur hennar ætti eftir að nýtast fyrirtækinu í framtíðinni. Búist er við að Microsoft kynni næstu...

Mass Effect: Andromeda afmælis leikur PSX.is

Uppfært: Það var hann Reynir Kristinsson sem vann eintakið af ME: Andromeda og hefur verið haft samband við hann. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt og hlökkum til að sjá ykkur í næsta leik hjá okkur 🙂 Í tilefni 10 ára afmælis vefsins okkar www.psx.is þá langaði okkur að fagna áfáganum með að gefa eintak af hasar og RPG leiknum, Mass Effect: Andromeda frá...

Mass Effect: Andromeda inniheldur yfir 1200 raddaðar persónur

Næst stóri RPG leikur frá Kanadíska fyrirtækinu BioWare, Mass Effect: Andromeda er alveg að bresta á. Fyrirtækið hefur verið að ræða leikinn nánar þegar nær dregur útgáfu hans síðar í Mars. Aðal höfundur sögu leiksins, Mac Walter ræddi leikinn á PAX East sýningunni um síðustu helgi, og sagði að Andromeda hefur yfir 1,200 talandi persónur, til samanburðar með...

E3 2016 kynning EA

Þá er runninn upp einn af skemmtilegustu tímum fyrir okkur sem hafa gaman af tölvuleikjum og það er hin árlega E3 sýning í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem það helsta í bransanum er kynnt. Þetta árið byrjaði risinn Electronic Arts með þeirra kynningu og var hún utan við E3 svæðið sjálft. Fyrirtækið ákvað að vera með sinn eigin viðburð og er það eitthvað sem...