E3 2017 – Bethesda kynningin

Næst í blaðamanna kynninga flórunni er Bethesda. Fyrirtækið hefur vaxið gríðalega síðustu árin með kaupum móðurfyrirtækisins Zenimax á hinum ýmsu leikja stúdíóum. Fyrst var spilað stutt myndband sem sýndi fjölskyldur og þá sem vinna hjá Bethesda að öllum leikjum þeirra. Flott og sætt myndband þarna á ferð. Pete Hines yfirmaður markaðsmála steig á sviðið og...

Mod stuðningur fyrir Fallout 4 á PS4 hefur verið seinkað

Bethesda hefur staðfest að stuðningur við „mods“ viðbætur á PS4 hefur verið seinkað. Það hafði verið búist við að það kæmi út í þessari viku, enn hefur verið seinkað útaf ónefndum ástæðum. Má reyndar búast við að þetta tengist eitthvað 900mb takmörkunum á PS4 á móti 2Gb á Xbox One fyrir mods ofl. We regret to say that the PS4 Mods Beta for Fallout 4...

Far Harbor viðbótin fyrir Fallout 4 kemur út 19. Maí

Leikmenn munu geta mætt aftur í auðn Fallout 4 með næstu viðbót við leikinn sem er áætlað að komi út 19. Maí næsta. Viðbótin verður stór og með því stærsta sem Bethesda hefur bætt við leikina þeirra hingað til. Þetta verður þriðja viðbótin sem leikurinn hefur fengið síðan að hann kom út í Nóvember í fyrra. In Far Harbor, a new case from Valentine’s Detective...

Fallout 4 og The Witcher 3 vinna til helstu verðlaunanna á DICE 2016

Á D.I.C.E hátíðinni sem var haldinn í vikunni, þá voru veitt verðlaun fyrir afrek í tölvuleikjum. Leikur EA og DICE (ekki það sama) Star Wars: Battlefront vann til verðlauna fyrir hljóð og besta hasarleikinn. Fallout 4 vann til þriggja verðlauna þar á meðal fyrir leik ársins. The Witcher 3: Wild Hunt fékk verðlaun fyrir sögu, leikjahönnun ofl. D.I.C.E. hátíðin...