PES 2018

Kynning: Hin eilífa barátta PES og FIFA heldur áfram og núna berjast 18 týpurnar um hylli leikmanna. Eins og í fyrra þá kom PES 2018 út á undan FIFA 18 þetta árið um tveimur vikum á undan, og reynir að ná til bolta unnenda. Maður er ekki 100% viss um að maður hafi sett réttan disk í í fyrstu þegar ræst er upp nýja Pro Evolution Soccer 2018. Það virðist ekki...

Ísland verður með í FIFA 18

KSÍ og EA SPORTS™ hafa náð samningum um að Íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 þetta árið. FIFA eins og flestir vita er vinsælasti íþróttaleikurinn í heiminum og einn sá vinsælasti almennt. Þetta eru góðar fréttir fyrir þá tugi þúsunda spilara sem að spila leikinn hér á landi og auðvitað hina fjölmörgu FIFA spilara um allan heim sem hafa hrifist af...

PES 2017

Kynning: Haustið er byrjar og leikja útgáfan er byrjuð að taka við sér á ný, í N-Ameríku er þessi tími tengdur Madden leiknum, enn í Evrópu og annar staðar er það keppni fótbolta risa FIFA og PES. Í þetta sinn kemur PES 2017 rétt um 2 vikum á undan FIFA 17 og fær tækifæri að sýna í hvað sér býr á meðan. Eins og við höfum rætt um áður þá reydist stökki frá...

EA Sports birtir top 10 leikmenn FIFA 16

EA Sports hefur gefið út listann yfir topp 10 leikmenn FIFA 16. Það þarf að koma fáum á óvart að Lionel Messi er efstur enn eitt árið. Eins og við má búast þá eru einhverjar sveiflur á milli ára, Eden Hazard hækkar eftir gott tímabil, Arjen Robben heldur áfram í 90 af 100 þrátt fyrir aldurinn. Zlatan Ibrahimovic lækkar aðeins á milli ára. Ein af flottari...