PES 2017

Kynning: Haustið er byrjar og leikja útgáfan er byrjuð að taka við sér á ný, í N-Ameríku er þessi tími tengdur Madden leiknum, enn í Evrópu og annar staðar er það keppni fótbolta risa FIFA og PES. Í þetta sinn kemur PES 2017 rétt um 2 vikum á undan FIFA 17 og fær tækifæri að sýna í hvað sér býr á meðan. Eins og við höfum rætt um áður þá reydist stökki frá...

EA Sports birtir top 10 leikmenn FIFA 16

EA Sports hefur gefið út listann yfir topp 10 leikmenn FIFA 16. Það þarf að koma fáum á óvart að Lionel Messi er efstur enn eitt árið. Eins og við má búast þá eru einhverjar sveiflur á milli ára, Eden Hazard hækkar eftir gott tímabil, Arjen Robben heldur áfram í 90 af 100 þrátt fyrir aldurinn. Zlatan Ibrahimovic lækkar aðeins á milli ára. Ein af flottari...

Konami tryggir sér réttinn af meistaradeildinni í 3 ár í viðbót

Konami hefur skrifað undir þriggja ára samning um að hafa Meistaradeildina í fótbolta í leik þeira. Konami og UEFA höfðu upprunalega skirfað undir samning 2009 og hefur hann núna verið framlengdur og inniheldur PES 2016.Samningur þýðir að PES getur verið með UEFA Champions League og UEFA Europa League club competitions og haft áfram eitthvað sem FIFA leikjunum...

Sony endar 10 ára samstarf við FIFA

  Sony hefur endað 10 ára samstarf sitt við knattspyrnusambandið FIFA, sem hefur haft merkingar þeirra á síðustu tveimur heimsmeistara mótum í fótbolta. Fyrirtækið gaf út ástæðuna fyrir þessu útaf auknum kostnaði við það að styrkja mótin. Mál þetta kemur upp á sama tíma og FIFA sambandið liggur undir mikklum ámæli fyrir spillingu í tengslum við...