Konami tryggir sér réttinn af meistaradeildinni í 3 ár í viðbót

Konami hefur skrifað undir þriggja ára samning um að hafa Meistaradeildina í fótbolta í leik þeira.Konami og UEFA höfðu upprunalega skirfað undir samning 2009 og hefur hann núna verið framlengdur og inniheldur PES 2016.Samningur þýðir að PES getur verið með UEFA Champions League og UEFA Europa League club competitions og haft áfram eitthvað sem FIFA leikjunum...

Sony endar 10 ára samstarf við FIFA

  Sony hefur endað 10 ára samstarf sitt við knattspyrnusambandið FIFA, sem hefur haft merkingar þeirra á síðustu tveimur heimsmeistara mótum í fótbolta. Fyrirtækið gaf út ástæðuna fyrir þessu útaf auknum kostnaði við það að styrkja mótin. Mál þetta kemur upp á sama tíma og FIFA sambandið liggur undir mikklum ámæli fyrir spillingu í tengslum við...

Pro Evolution Soccer 2015

Framleiðandi: PES Productions Útgefandi: Konami Útgáfudagur: 13.11.2014 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://pes.konami.com/ Kynning: Það er ekki annað en hægt að segja að Pro Evolution Soccer sería Konami hafi ekki átt góða tíma á PlayStation 3. Stökkið frá PlayStation 2 sem serían gnæfði yfir FIFA sería EA sem þótti of einföld á þeim tíma. Eftir að EA Sports...

PES 2015 demó kemur út í þessari viku

Konami hefur staðfest að PES 2015 demóið fyrir PlayStation®4, Xbox One, PlayStation®3 og Xbox 360 mun koma út á Evrópa PSN og Xbox Live þann 24 september þessa viku. Að sögn þeirra voru smá tæknilegir örðuleikar sem hindruðu að við í Evrópu þurftum að bíða aðeins. Leikurinn fékk verðlaun fyrir besta íþrótta leikinn á Gamescom í sumar. Það verður spennandi að...