Notendur Battlefield 1 orðnir 21. Miljón

Fyrstu persónu skotleikur Sænska fyrirtækisins DICE, heldur áfram að ganga vel. Útgefandinn Electronic Arts sagði að leikmanna fjöldinn hefði náð 21. Miljón í lok Júní mánaðar. Fyrri heimstyrjaldar leikurinn hefur farið vel í fólk og bætt við sig um 2. Miljónum á síðustu mánuðum. Sala á leiknum og viðbótar efni heldur áfram að vaxa og í næsta mánuði mun DICE...

Superhot

Superhot er Indie fyrstu persónu skotleikur með frumlegu ívafi. Í eðli sínu er hann ekki ólíkur þeim skotleikjum sem fólk hefur spilað árum saman, þó með einum stórum mismuni. Tíminn í leiknum fer bara áfram þegar leikmaðurinn hreyfir sig. Með þessu opnast upp spennandi möguleikar í spilun og reynir oft á útsjónarsemi leikmanna að leysa borðinn á sem besta veg....

EA og DICE ræða betuna fyrir Star Wars: Battlefron II

EA og DICE hafa gefið út nýjar upplýsingar í sambandi við fjölspilunar betuna fyrir Star Wars Battlefront II. Þegar betan hefst verður hægt að spila á Plánetunni Naboo í Galactic Assault sem var sýnt úr á E3 2017 fyrir stuttu. Einnig verður hægt að spila þekktum farartækjum úr Star Wars seríunni í Starfighter: Assault Battle. Hægt verður að vita meira um þennan...

Prey

Framleiðandi: Arkane Studios Útgefandi: Bethesda Softworks Útgáfudagur: 05.05.2017 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á PC, Xbox One. Heimasíða: https://prey.bethesda.net Kynning: Að segja að það sé búin að vera erfið fæðing fyrir Prey að koma út á sjónarsviðið er líklega vægt tiltekið til orða. Eins og forveri sinn frá árinu 2006 sem gekk sjálfur í 10 ára...