Prey

Framleiðandi: Arkane Studios Útgefandi: Bethesda Softworks Útgáfudagur: 05.05.2017 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á PC, Xbox One. Heimasíða: https://prey.bethesda.net Kynning: Að segja að það sé búin að vera erfið fæðing fyrir Prey að koma út á sjónarsviðið er líklega vægt tiltekið til orða. Eins og forveri sinn frá árinu 2006 sem gekk sjálfur í 10 ára...

Doom fær ljósmyndarviðbót í nýjasta plástrinum

Doom fær fyrstu uppfærsluna á morgun 30. Júní og mun bæta við „Photo Mode“ viðbót til að gefa fólki tækifæri að ná flottum myndum af blóðugum bardögum þeirra við skósveina helvítis. Það verður hægt að komast inn í það með að ýta á options takkann þegar þú ert kominn inn í leikinn. Uppfærslan mun einnig gefa möguleikann að breyta hvernig byssur...

Kvikmynd byggð á Metro 2033 í undirbúningi

Samkvæmt fréttum frá Variety þá er vinna hafinn við kvikmynd byggða á Rússnesku bókinni Metro 2033, sem hefur nú þegar verið gerðir tveir tölvuleikir eftir. Framleiðendurnir Michael De Luca og Stepehn L’Heureus eru að vinna með rithöfundinum Dmitry Glukhovsky sem skrifaði bækurnar Metro 2033 og Metro 2034. Hann er spenntur yfir þessu verkefni,...

The Division

  Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Massive Á örlagaríkum Black Friday veldur hröð útbreiðsla erfðabreytts sýkils algjörri ringulreið, manntjónið er mikið og þegar líður á veturinn verður vatn og matur af skornum skammti. Glæpagengi rísa til valda og söðla undir sig stórum umráðasvæðum innan Manhattan og misnota ástand borgarinnar sér til góða. Þú spilar...