Until Dawn

Framleiðandi: Supermassive Games Útgefandi: Sony Computer Entertainment Until Dawn er gagnvirk drama- og hrollvekju survival saga sem spannar sögu átta söguhetja en spilari spilar á einhverjum tímapunkti sem hver og ein þeirra. Við framvindu leiksins þurfa spilarar að taka afdrifaríkar ákvarðanir sem hver og ein hefur áhrif og afleiðingar á sögu leiksins og...

Beyond Two Souls

Kynning: Hvað er handan við huluna? Hvað er það sem bíður okkur eftir dauðann? Þetta eru spurningar sem mannkynið hefur spurt sig að frá örófi alda. Í Beyond Two Souls, nýjasta leik Quantic Dreams hönnuða Heavy Rain frá árinu 2010 er reynt að svara hvað leynist handan við móðuna miklu. Franska fyrirtækið er mætt aftur á PlayStation 3 og í náinni samvinnu við...

BEYOND: Two Souls demó kemur 2. Október

Sony hefur sagt að leikurinn BEYOND: Two Souls eftir hönnuði Heavy Rain muni fá prufu útgáfu þann 2. Október á PlayStation Store. Í prufu útgáfunni verður drjúgur partur af leiknum til að prufa með tveimur borðum inniföldum, sem munu gefa góða innsýn í söguna og leikinn sem bíður fólks þegar að hann kemur út í lok Október. Í BEYOND: Two Souls prufu útgáfunni...

Beyond Two Souls skartar 2 manna spilun og spjaldtölvu og síma tengingu

Það var kynnt á Gamescom í Þýskalandi í dag að Beyond: Two Souls mun hafa „Dual Mode“ sem leyfir öðrum leikmanni að taka stjórn draugsins Aiden, og mun síðan leyfa stjórnun leiksins í gegnum spjaldtölvur og farsímum. David Cage hönnuður leiksins sýndi Dual Mode á kynningu leiksins. Í einmennings spilun leiksins geta leikmenn skipt á milli að stjórna...