Leikjaverðlaun 2010 hjá PSX.IS

Við hjá PSX.IS kynnum nú með stolti okkar val yfir bestu leikina árið 2010. Njótið vel. Ævintýraleikur ársins Red Dead Redemption Það ætti ekki að koma neinum á óvart að ævintýraleikur ársins 2010 sé Red Dead Redemption. Með glæsilegum heimi sem er fullur af litlum smáatriðum sem hægt er að skoða og leika sér með, þá er þetta leikur sem kom, sá  og sigraði með...

Heavy Rain

Kynning: Heavy Rain er nýjasti leikur hins Franska fyrirtækis Quantic Dream sem gerðu síðast hinn vanmetna Fahrenheit (Indigo Prophecy í USA) sem kom út fyrir nokkrum árum á PC, Xbox og PS2 og ég bendi fólki á að skoða nánar. Þetta er fullorðins leikur sem rannsakar erfið mál og ákvarðanir og er hann bannaður innan 18+ af góðir ástæðu og er ekki fyrir ung börn....

Heavy Rain kynning

Kynning á Heavy Rain Heavy Rain er leikur frá hinu Franska fyrirtæki Quantic Dreams sem gerðu fyrir nokkrum árum hinn stórgóða Fahrenheit sem kom leikurinn út á PC, Xbox og PS2.  Leikurinn hét reyndar Indingo Prophecy í Bandaríkjunum og var breytt útaf Michael Moore myndinni, einnig var leikurinn ritskoðaður þarna og smá nektarpartar teknir út, enda við vitum...

Útgáfudagur Heavy Rain í staðfestur?

Heavy Rain hefur fengið fastan útgáfudag í Evrópu og Ameríku. Í gær sagði Qore vídeóblað Sony að dagsetningin væri 16. Febrúar. Í raun er það 23. febrúar í Ameríku og 24. febrúar í Evrópu. Sony tók það einnig fram að collector’s útgáfan í Bretlandi yrði einungis seld í verslunum HMV. Ekki er búist við því að þessi umrædda útgáfa verði fáanleg í Ameríku....