Sundered

Kanadíska Indie fyrirtækið Thunder Lotus Games færðu okkur síðast í fyrra Víkinga og hasar leikinn Jötun: Valhalla Edition sem við fjölluðum um hérna á síðunni. Nú er komið af leiknum Sundered sem ber talsverð mikil áhrif af Metroid og öðrum “Rogue like” tegundum leikja sem eru mjög vinsælir um þessar mundir. Einnig hafa áhrif “Souls” leikjanna eitthvað skilað...

Thimbleweed Park kemur út fyrir PS4 í Ágúst

Framleiðandinn Terrible Toybox — sem er leitt af Ron Gilbert, hönnuði Maniac Mansion og The Secret of Monkey Island ásamt Gary Winnick sem vann hjá LucasFilm — kynntu að hinn vel heppnaði ævintýra leikur, Thimbleweed Park, væri á leiðinni fyrir PlayStation 4 þann 22. Ágúst næsta, eftir að hafa komið út áður á PC, Mac, Linux og Xbox One í Mars á þessu ári. A...

Minecraft hefur náð að seljast í 100 Miljónum eintaka

Minecraft heldur áfram að slá í gegn og hefur nú náð þeim frábæra árángri að seljast í meira enn 100 Miljón eintökum á PC/Mac, leikjavélum og farsímum og spjaldtölvum. Leikurinn hefur verið verslaður í öllum löndum og svæðum heimsins þar á meðal Suðurskautinu. Á þessu ári hafa 53 þúsund eintök selst daglega. Mojang fyrirtækið á bakvið leikinn hafa gefið út...

Grand Ages: Medieval

Framleiðandi: Gaming Minds Útgefandi: Kalypso Media Útgáfudagur: 09.10.2015 Útgáfa spiluð: PS4, einnig til á PC/Mac/Linux Heimasíða: http://www.grandages.com/en/ Kynning: Herkænsku leikir er eitthvað sem hefur lengi verið mest upp á borðinu hjá PC eigendum í gegnum tíðina og leikjavélarnar hafa fengið lítið af. Við höfum þó séð nokkra fína koma á eldri...