Sundered

Kanadíska Indie fyrirtækið Thunder Lotus Games færðu okkur síðast í fyrra Víkinga og hasar leikinn Jötun: Valhalla Edition sem við fjölluðum um hérna á síðunni. Nú er komið af leiknum Sundered sem ber talsverð mikil áhrif af Metroid og öðrum “Rogue like” tegundum leikja sem eru mjög vinsælir um þessar mundir. Einnig hafa áhrif “Souls” leikjanna eitthvað skilað...

Thimbleweed Park kemur út fyrir PS4 í Ágúst

Framleiðandinn Terrible Toybox — sem er leitt af Ron Gilbert, hönnuði Maniac Mansion og The Secret of Monkey Island ásamt Gary Winnick sem vann hjá LucasFilm — kynntu að hinn vel heppnaði ævintýra leikur, Thimbleweed Park, væri á leiðinni fyrir PlayStation 4 þann 22. Ágúst næsta, eftir að hafa komið út áður á PC, Mac, Linux og Xbox One í Mars á þessu ári. A...

Layers of Fear: Inheritance

Layers of Fear sem kom út í byrjun árs reyndi að hrista aðeins í hryllings leikjum með að skapa drungalegt andrúmsloft þar sem þú varst aldrei 100% með á hreinu hvað gæti gerst næst. Fyrir stuttu kom út viðbót fyrir leikinn sem heitir „Inheritance“ og einblínir á dóttur málarans úr upprunalega leiknum. Sagan gerist nokkrum árum eftir atburði...

Fyrsti hluti Life is Strange verður frír að sækja frá 21. Júlí

Fyrsti hluti hins stórgóða leiks Life is Strange verður frír frá og með morgun 21. Júlí. Leikurinn er í 5 hlutum og raðaði inn verðlaunum og góðum dómum þegar að hann kom út í fyrra yfir nokkra mánaða tímabil. Á morgun getur fólk á PC, Mac, PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xbox One sótt fyrsta hlutann og séð hvað fólk hefur verið að tala um. Heimild:...