Layers of Fear: Inheritance

Layers of Fear sem kom út í byrjun árs reyndi að hrista aðeins í hryllings leikjum með að skapa drungalegt andrúmsloft þar sem þú varst aldrei 100% með á hreinu hvað gæti gerst næst. Fyrir stuttu kom út viðbót fyrir leikinn sem heitir „Inheritance“ og einblínir á dóttur málarans úr upprunalega leiknum. Sagan gerist nokkrum árum eftir atburði...

Fyrsti hluti Life is Strange verður frír að sækja frá 21. Júlí

Fyrsti hluti hins stórgóða leiks Life is Strange verður frír frá og með morgun 21. Júlí. Leikurinn er í 5 hlutum og raðaði inn verðlaunum og góðum dómum þegar að hann kom út í fyrra yfir nokkra mánaða tímabil. Á morgun getur fólk á PC, Mac, PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xbox One sótt fyrsta hlutann og séð hvað fólk hefur verið að tala um. Heimild:...

Minecraft hefur náð að seljast í 100 Miljónum eintaka

Minecraft heldur áfram að slá í gegn og hefur nú náð þeim frábæra árángri að seljast í meira enn 100 Miljón eintökum á PC/Mac, leikjavélum og farsímum og spjaldtölvum. Leikurinn hefur verið verslaður í öllum löndum og svæðum heimsins þar á meðal Suðurskautinu. Á þessu ári hafa 53 þúsund eintök selst daglega. Mojang fyrirtækið á bakvið leikinn hafa gefið út...

Syberia 3 fær útgáfdag í lok árs

Syberia 3, hefur loksins fengið útgáfudag og mun koma út þann 1. Desember á þessu ári fyrir PC, Mac, PS4 og Xbox One. Það er um 4 árum eftir að leikurinn var kynntur og 12 ár síðan að Syberia 2 kom út árið 2004. This time out series stalwart and lawyer Kate Walker finds herself teaming up with a caravan of Youkol people from Syberia 2 as she helps them with...