Minecraft hefur náð að seljast í 100 Miljónum eintaka

Minecraft heldur áfram að slá í gegn og hefur nú náð þeim frábæra árángri að seljast í meira enn 100 Miljón eintökum á PC/Mac, leikjavélum og farsímum og spjaldtölvum. Leikurinn hefur verið verslaður í öllum löndum og svæðum heimsins þar á meðal Suðurskautinu. Á þessu ári hafa 53 þúsund eintök selst daglega. Mojang fyrirtækið á bakvið leikinn hafa gefið út...

Syberia 3 fær útgáfdag í lok árs

Syberia 3, hefur loksins fengið útgáfudag og mun koma út þann 1. Desember á þessu ári fyrir PC, Mac, PS4 og Xbox One. Það er um 4 árum eftir að leikurinn var kynntur og 12 ár síðan að Syberia 2 kom út árið 2004. This time out series stalwart and lawyer Kate Walker finds herself teaming up with a caravan of Youkol people from Syberia 2 as she helps them with...

Remote play app á leiðinni fyrir PC og Mac

Það verður bráðlega hægt að spila PlayStation 4 leiki á PC og Mac í gegnum Remote Play hluta vélarinnar. Eins og er þá er hægt að nota þetta í gegnum PS Vita og vissa Android síma. Shuhei Yoshida yfirmaður PlayStation Worldwide Studios staðfesti á Twitter að þessi viðbót myndi skila sér á PC og Mac, hann gaf þó engan tímaramma. Some people asked if we plan to...

Grand Ages: Medieval

Framleiðandi: Gaming Minds Útgefandi: Kalypso Media Útgáfudagur: 09.10.2015 Útgáfa spiluð: PS4, einnig til á PC/Mac/Linux Heimasíða: http://www.grandages.com/en/ Kynning: Herkænsku leikir er eitthvað sem hefur lengi verið mest upp á borðinu hjá PC eigendum í gegnum tíðina og leikjavélarnar hafa fengið lítið af. Við höfum þó séð nokkra fína koma á eldri...