Opin beta fyrir The Crew hefst í dag

Ubisoft hefur staðfest að opin beta fyrir bíla leik þeirra The Crew hefst í dag 25. Nóvember og rúllar til 27. Nóvember á PlayStation og Xbox vélum. Þetta verður síðasti séns til að prufa leikinn fyrir áætlaða útgáfu hans í næsta mánuði. Leikurinn hefur verið í prófunum síðan í Júlí til að undirbúa netspilun hans fyrir útgáfu. Eins og í fyrri betum verður hægt...

Er þetta kortið í Far Cry 4?

Ef að má marka það sem lekur út á internetið (og það oft gerir það), þá hefur kortið fyrir svæði Kyrat í Far Cry 4 dúkkað upp á netið. Hægt er að sjá það hér fyrir neðan og sjá stærri útgáfu þess með að smella á myndina. Svæðin sex sem eru í Kyrat eru: Himalayan, Mountaninous (Coniferous & Larch), Midlands (Mixed Forest & Quercus) og Terai. Þetta kort...

The Crew færist til Desember

The Crew opni kappaskturs leikur Ubisoft sem átti að koma út um miðjan Nóvember hefur verið færður til 2. Desember um heim allan. Leikurinn mun fá aðra lokaða betu á PS4 og Xbox One líklega í Nóvember. „Okkar hugmyndarfræði er sú sama að koma með besta mögulega leikinn. Við erum öll staðráðin að koma með byltingarkennda upplifun í akstur leikjum og við...

Bad Blood DLC komið út fyrir eigendur season pass fyrir Watch Dogs

Eigendur season pass (niðurhals passa) fyrir hasar og ævintýra leikinn Watch Dogs, geta frá og með 24. sept sótt hið drjúga Bad Blood DLC efni fyrir PlayStation 4, PC og Xbox One. PS3 og Xbox 360 eigendur þurfa að bíða smá lengur. Á PlayStation 4 var pakkinn um 3.7Gb að stærð. Bad Blood fókusar á Raymond „T-Bone“ Kenney, hakkarann sem birtist í sögu...