EVE: Valkyrie fær uppfærslu fyrir þá sem eru ekki með VR tæki

Að spila leikinn EVE: Valkyrie með sýndarveruleika tæki (VR), er ótrúleg reynsla að okkar mati og var virkilega gaman að prufa leikinn bæði á PC og PS VR. Núna 26. sept þá kemur út uppfærslan Warzone fyrir leikinn og bætir við ótal viðbótum við leikinn, að auki opnar það fyrir spilun á PS4 fyrir þá sem eiga ekki PS VR en vilja samt spila leikinn. Fyrirtækið...

Sundered

Kanadíska Indie fyrirtækið Thunder Lotus Games færðu okkur síðast í fyrra Víkinga og hasar leikinn Jötun: Valhalla Edition sem við fjölluðum um hérna á síðunni. Nú er komið af leiknum Sundered sem ber talsverð mikil áhrif af Metroid og öðrum “Rogue like” tegundum leikja sem eru mjög vinsælir um þessar mundir. Einnig hafa áhrif “Souls” leikjanna eitthvað skilað...

Notendur Battlefield 1 orðnir 21. Miljón

Fyrstu persónu skotleikur Sænska fyrirtækisins DICE, heldur áfram að ganga vel. Útgefandinn Electronic Arts sagði að leikmanna fjöldinn hefði náð 21. Miljón í lok Júní mánaðar. Fyrri heimstyrjaldar leikurinn hefur farið vel í fólk og bætt við sig um 2. Miljónum á síðustu mánuðum. Sala á leiknum og viðbótar efni heldur áfram að vaxa og í næsta mánuði mun DICE...

Nidhogg 2 kemur út í Ágúst

Nidhogg 2 mætir á PlayStation 4 þann 15. Ágúst og var hann kynntur á Evrópska PlayStation blogginu PC útgáfan var ekki rædd. Leikurinn mun innihalda flottari grafík en forverin sinn og færa hasarinn frá 8 bitum í 16 bita stílinn. Einnig mun verða nýtt kerfi fyrir hreyfingar persónanna. Fyrsti leikurinn varð að pínu „Költ“ leik og vinsæll í partíum...