Turning Tides viðbót Battlefield 1 útlistuð

Battlefield 1 heldur áfram að dafna og bæta sig með reglulegum uppfærslum og nýju efni frá framleiðandanum DICE: Í þessari viku voru upplýsingar gefnar út um næsta viðbótarpakkann Turning Tides sem mun koma út í Desember á þessu ári. Ef marka má hvernig þetta er stillt upp, þá er ekki ólíklegt að fólk muni berjast á landi, sjó og loftir í hinum ýmsu orrustum...

Ubisoft útlistar DLC fyrir Assassin’s Creed: Origins

Ubisoft er búið að útlista hvernig það mun styðja við Assassin’s Creed Origins eftir útgáfu leiksins í næstu viku. Hérna fyrir neðan er allt það efni sem verður hægt að kaupa stakt eða hluti af Seaon Pass leiksins, efni mun koma út fram í Mars á næsta ári fyrir leikinn. DLC 1 – The Hidden Ones: This story-driven expansion builds upon the growth of the...

Fortnite: Battley Royale nær 10. Miljón leikmönnum frá útgáfu

Fortnite: Battley Royale frá Epic Games hefur náð yfir 10. Miljón leikmönnum frá útgáfu Battle Royale fyrir tveimur vikum. Þessi nýja viðbót við Fornite var gerð aðgengileg frítt á PC og leikjavélunum, á meðan Fortnite leikurinn sjálfur er eingöngu aðgengilegur í „Early Access“ en er áætlaður að verði frír frá næsta ári. Við tókum hann eimmit fyrir...

The Solus Project

Framleiðandi: Teotl Studios Útgefandi: Grip Digital Útgáfudagur: 18.09.2017 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PS VR, PC og Xbox One. Heimasíða: http://www.thesolusproject.com The Solus Project er ævintýra leikur sem er spilaður í fyrstu persónu og gerist á dularfullri plánetu. Jörðin er horfin og leifar mannkynsins eru samansöfnuð í geimskipum um braut um...