PES 2017

Kynning: Haustið er byrjar og leikja útgáfan er byrjuð að taka við sér á ný, í N-Ameríku er þessi tími tengdur Madden leiknum, enn í Evrópu og annar staðar er það keppni fótbolta risa FIFA og PES. Í þetta sinn kemur PES 2017 rétt um 2 vikum á undan FIFA 17 og fær tækifæri að sýna í hvað sér býr á meðan. Eins og við höfum rætt um áður þá reydist stökki frá...

Pro Evolution Soccer 2016

Framleiðandi: PES Productions Útgefandi: Konami Útgáfudagur: 18.09.2015 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á PS3. Heimasíða: https://pes.konami.com/en/pes2016 Kynning: Það er komið enn eitt árið og nýjar útgáfur af Pro Evolution Soccer og FIFA eru komnar út til að keppa um hylli fótbolta áhugafólks um allan heim. Pro Evo eða PES eins og hún er oft kölluð er búin að...

PES demó kemur út 13 Ágúst

Konami fagnar á þessu ári 20 ára afmæli Pro Evolution Soccer fótboltar seríunnar og í tilefni þess hafa þeir tilkynnt dagsetningu á demói fyrir leikinn sem mun koma út þann 13. Ágúst um það leyti sem GamesCom hátíðin verður í Köln, Þýskalandi. Leikurinn sjálfur mun koma út þann 18. September fyrir PS3 og PS4 og mun innihalda margar nýjungar og uppfærslur á Fox...

Konami tryggir sér réttinn af meistaradeildinni í 3 ár í viðbót

Konami hefur skrifað undir þriggja ára samning um að hafa Meistaradeildina í fótbolta í leik þeira. Konami og UEFA höfðu upprunalega skirfað undir samning 2009 og hefur hann núna verið framlengdur og inniheldur PES 2016.Samningur þýðir að PES getur verið með UEFA Champions League og UEFA Europa League club competitions og haft áfram eitthvað sem FIFA leikjunum...