10 ára afmæli www.psx.is og PlayStation 3

Það er sérstakt að hugsa til þess að í dag þann 23. mars 2017 eru komin 10 ár síðan að PlayStation 3 leikjavél Sony kom út í Evrópu. Hún hafði komið út í Nóvember 2006 í Japan og N-Ameríku, en Evrópa og Ástralíu þurftu að bíða nokkra mánuði í viðbót. Þessi dagsetning er líka frekar merkileg fyrir mig, Emil (Emmi) og Trausta (ArgoNut) sem stofnuðum vefsíðuna...

Konami kynnir tónlist PES 2015

Konami hefur kynnt þá tónlist sem verður í boði þegar Pro Evolution Soccer 2015 kemur út. Laga listinn er fjölbreyttur og inniheldur tónlist úr ýmsum áttum. Má þar nefna; Linkin Park, Imagine Dragons, Cold War Kids, Morning Parade og Bastille. Heildar listinn er hér fyrir neðan: American Authors Avicii feat. Aloe Blacc Bastille Bombay Bicycle Club Calvin Harris...

Sony selur 10 Miljón PlayStation 4 vélar

Sony gaf út í síðustu viku á Gamescom hátíðinni í Köln, Þýskalandi að þeir hafa selt 10. Miljón PlayStation 4 vélar til neitenda um allan heim. Sjöunda mánuðinn í röð var PS4 sölu hæsta leikjavélin í Bandaríkjunum á undan Xbox One og Wii U. Það tók Sony um 9 mánuði að ná þessum árángri og hafa þeir farið mjög vel af stað á þessari leikja kynslóð. Í hugbúnaðar...

Ratchet & Clank: Nexus kemur út í Nóvember

Sony mun færa okkur síðasta Ratched & Clank leikinn fyrir PlayStation 3 15 Nóvember og klára söguna sem Future (Tools of Destruction, Quest For Booty, A Crack in Time), leikirnir hófu. Leikurinn skartar nýrri sögu, nýjum vopnum og tækjum og verður ódýrari í verði €29.99/£19.99. „Sumir hafa spurt okkur afhverju við gerðum styttri Ratchet leik....