PlayStation 4 kemur þann 29. Janúar 2014 á Íslandi

Sony Computer Entertainment Europe Ltd. (SCEE) hefur staðfest í dag að PlayStation®4 (PS4™) leikjatölvan komi út á Íslandi, 29. janúar 2014. Auk þess hefur verið tilkynnt að á sama tíma komi út pakki sem hefur að geyma leikjavélina og leikinn Killzone™: Shadow Fall. Tölvan kom út 15. nóvember í Bandaríkjunum og mun koma út þann 29. nóvember í völdum löndum í...

PSN: Sony lokar tímabundið fyrir endurheimtingu lykilorða í gegnum póst

Sony tilkynnti í dag að þeir fundu smugu fyrir tölvuþrjóta og annan óþverralýð að misnota möguleikann til þess að endurheimta lykilorð á PSN. Sony bauð fólki upp á þann möguleika að endurheimta lykilorð í gegnum heimasíðu þeirra, fyrir það fólk sem ekki hefur lengur aðgang að þeirri PS3 sem að reikningarnir voru stofnaðir á. Upp komst um smugu sem að leyfði...

PSN hakkað: Mögulegur leki á persónu upplýsingum

Í dag komu loksins einhverjar upplýsingar um ástandið á PSN frá Sony. Í færslu á Playstation blogginu útskýrir Patrick Seybold (Sr. Director, Corporate Communications & Social Media) ástandið og þar ber helst að nefna: PSN var hakkað af utanaðkomandi aðila. Hakkararnir gætu hafa komist yfir persónu upplýsingar PSN notenda þar á meðal nafn, heimilsfang,...

Cloud Saves og læstar skrár

Firmware update 3.60 kom út fyrir PS3 á fimmtudaginn síðastliðinn og gerði PlayStation Plus meðlimum kleift að hýsa leikjaskrár á netinu. Með öðrum orðum er nú hægt að færa skrár sem hafa að geyma leikja-save, á netið og niðurhala svo eftir þörfum. Þar með er hægt, í fyrsta skiptið frá því að PS3 kom á markað, að færa skrár sem að hingað til hafa verið læstar á...