PlayStation Plus leikir Október mánaðar

Sony Interactive Entertainment hefur kynnt hvaða leikir verða í boði fyrir PlayStation Plus áskrifendur í Október mánuði. Hérna fyrir neðan er hægt að sjá hvað er í boði og er það sama í þetta sinn fyrir Evrópu og N-Ameríku: Metal Gear Solid V: The Phantom Pain, PS4 Amnesia: Collection , PS4 Monster Jam Battlegrounds, PS3 Hustle Kings, PS3 Hue, PS Vita (Cross...

PlayStation 4 hefur selst í 18.5 miljón eintökum

Sony Computer Entertainment hefur tilkynnt að PS4 hefur selst í 18.5 miljón eintökum um allan heim, af því voru 4.1 miljón sem seldust um í kringum jólahátíðirnar. Andrew House forseti Sony tjáði sig útaf þessum tímapuntki. We are absolutely delighted that so many customers around the globe have continued to select PS4 as their console of choice throughout this...

Opin beta fyrir The Crew hefst í dag

Ubisoft hefur staðfest að opin beta fyrir bíla leik þeirra The Crew hefst í dag 25. Nóvember og rúllar til 27. Nóvember á PlayStation og Xbox vélum. Þetta verður síðasti séns til að prufa leikinn fyrir áætlaða útgáfu hans í næsta mánuði. Leikurinn hefur verið í prófunum síðan í Júlí til að undirbúa netspilun hans fyrir útgáfu. Eins og í fyrri betum verður hægt...

Evolution Studios ræða PS+ útgáfu Driveclub

Evolution Studios eru byrjaðir að ræða hvað PlayStation Plus útgáfan af bílaleiknum Driveclub á leiknum á PS4 mun innihalda. Hægt verður að ná Platinum Trophy í leiknum með þeirri útgáfu og síðan verður hægt að uppfæra Plus útgáfuna uppí fulla útgáfu á lægra verði enn að kaupa hann beint út úr búð. Að sögn Paul Rustchynsky hönnunarstjóra á NeoGAF vefnum þá mun...