Cloud Saves og læstar skrár

Firmware update 3.60 kom út fyrir PS3 á fimmtudaginn síðastliðinn og gerði PlayStation Plus meðlimum kleift að hýsa leikjaskrár á netinu. Með öðrum orðum er nú hægt að færa skrár sem hafa að geyma leikja-save, á netið og niðurhala svo eftir þörfum. Þar með er hægt, í fyrsta skiptið frá því að PS3 kom á markað, að færa skrár sem að hingað til hafa verið læstar á...

PlayStation Plus

Nýlega gafst mér tækifæri til þess að prófa PlayStation Plus í 3 mánuði. Sjálfur hef ég verið að fylgjast með hvað er í boði fyrir Plus áskrifendur og hef verið að hendast fram og til baka um hvort ég ætti að prófa skella mér á áskrift eða ekki. Það eru eflaust margir í sömu sporum og eiga eftir að taka ákvörðun. Við skulum skoða aðeins nákvæmlega hvað er...

Sega Genesis/Mega Drive leikir á PSN

Á næstunni munu rúlla út á PSN 6 klassískir Sega Mega Drive leikir sem að flestir ættu að þekkja sem að eru nógu gamlir til að muna eftir þessari klassísku leikjatölvu. Frá 29. mars munu koma út einn leikur á mánuði og munu leikirnir kosta 5$ stykkið og sem bónus munu þeir hafa bikara stuðning. Það er þó ekki allt því að fyrir Playstation Plus áskrifendur munu...

Uppfært:Firmware Uppfærsla 3.40 væntaleg fljótlega

Uppfært: Uppfærslan er komin út og er hægt að nálgast með að fara í system update næst lengst til vinstri í XMB PS3 vélarinnar. Von er á firmware uppfærslu 3.40 hvað á hverju en samkvæmt evrópska playstation blogginu þá á hæun að koma í dag. Þetta verður vegleg uppfærsla í þetta skiptið þar sem að Playstation Plus fer í gang en einnig er von á Facebook fídusum,...