PSN: Enn eru notendur úti í kuldanum en þó er til lausn

Þrátt fyrir að PSN sé búið að vera virkt núna í næstum því mánuð eru ekki allir sem að fá að njóta góðs af því. Enn eru margir að kvarta yfir því á spjallborði PSX að þeir komist inn á netsvæðið sem að Sony notar til að endursetja lykilorð fyrir PSN aðganga. Þetta virðist aðeins eiga við reikninga sem að skráðir eru á Íslandi en flestir sem að eru með...

PSN: Sony lokar tímabundið fyrir endurheimtingu lykilorða í gegnum póst

Sony tilkynnti í dag að þeir fundu smugu fyrir tölvuþrjóta og annan óþverralýð að misnota möguleikann til þess að endurheimta lykilorð á PSN. Sony bauð fólki upp á þann möguleika að endurheimta lykilorð í gegnum heimasíðu þeirra, fyrir það fólk sem ekki hefur lengur aðgang að þeirri PS3 sem að reikningarnir voru stofnaðir á. Upp komst um smugu sem að leyfði...

PSN: Ertu að lenda í vandræðum með að endursetja lykilorðið?

PSN er farið í loftið aftur eins og allir vita en þó eru margir enn að basla við að endurræsa lykilorðinu sínu. Þetta á aðallega við íslenska reikninga en eitthvað virðist vera að klikka hjá Sony með reikninga sem ekki hafa aðgang að PlayStation búðinni. Aðvörun fyrir óþolinmóða: Ef að þú ýtir á „forgot password“ þrisvar lítur kerfið á það sem spam...

Cloud Saves og læstar skrár

Firmware update 3.60 kom út fyrir PS3 á fimmtudaginn síðastliðinn og gerði PlayStation Plus meðlimum kleift að hýsa leikjaskrár á netinu. Með öðrum orðum er nú hægt að færa skrár sem hafa að geyma leikja-save, á netið og niðurhala svo eftir þörfum. Þar með er hægt, í fyrsta skiptið frá því að PS3 kom á markað, að færa skrár sem að hingað til hafa verið læstar á...