PlayStation Plus

Nýlega gafst mér tækifæri til þess að prófa PlayStation Plus í 3 mánuði. Sjálfur hef ég verið að fylgjast með hvað er í boði fyrir Plus áskrifendur og hef verið að hendast fram og til baka um hvort ég ætti að prófa skella mér á áskrift eða ekki. Það eru eflaust margir í sömu sporum og eiga eftir að taka ákvörðun. Við skulum skoða aðeins nákvæmlega hvað er...

Sega Genesis/Mega Drive leikir á PSN

Á næstunni munu rúlla út á PSN 6 klassískir Sega Mega Drive leikir sem að flestir ættu að þekkja sem að eru nógu gamlir til að muna eftir þessari klassísku leikjatölvu. Frá 29. mars munu koma út einn leikur á mánuði og munu leikirnir kosta 5$ stykkið og sem bónus munu þeir hafa bikara stuðning. Það er þó ekki allt því að fyrir Playstation Plus áskrifendur munu...

PSN uppfærsla 9.febrúar

Nokkuð góður pakki hér á ferð þar sem helst ber að nefna Stacking, nýjasta leik Double Fine en hann hefur verið að fá góða dóma. Þess má geta að ef að menn eru með amerískan PSN plus reikning að þá er Stacking frír. Trial and Unlock (PS3) Plants vs. Zombies (£11.99/€14.99) Rating: PEGI 12 Availability: All locales File Size: 108 MB Ricochet HD (£6.29/€7.99)...

Call of Duty, Rolling Stones og uppvakningar

Glænýtt myndbrot var að koma út frá Treyarch sem auglýsir fyrsta DLC pakkann fyrir CoD:BO. Í pakkanum eru mjög fá brot frá öllum borðum leiksins og einnig fyrstu upplýsingarnar um zombie borðið. Það sést mjög lítið frá borðinu sjálfu þannig að þið sem eruð óþolinmóð þurfið bara að bíða lengur eftir zombie skammtinum ykkar. Eins og flestir vita þá kemur pakkinn...