E3 2017 – Sony kynningin

Áður en sýningin sjálf hófst voru nokkur myndbönd sýnd af leikjum sem eru að koma á næstunni. Má þar nefna GT Sport, Crash Bandicoot: N Sane Trilogy, Knack II, Tropico 6, Hidden Agenda frá hönnðum Until Dawn, Undertale á PS4 og PS Vita, Superhot VR, Matterfall og síðan má ekki gleyma Ni no Kuni II. Þegar sýningin byrjaði þá var fólk á sviðinu spilandi austræna...

Farming Simulator 17 fær PS4 Pro uppfærslu

Farming Simulator 17 uppfærsla 1.03 hefur verið gefin út á PlayStation 4 sem bætir við stuðningi fyrir PS4 Pro vélina ásamt að lagfæra villur. Þegar ræst er upp leikinn á PS4 Pro þá er hægt að velja á milli 1080p/60fps stillingu þar sem er hægt að sjá lengra í umhverfinu, 1440p/60fps Quad HD stillingu eða Ultra HD 4K stillingu. “The game also gains greater...

PlayStation í Evrópu lofar Black Friday tilboðum

Sony Interactive Entertainment Europe gaf út í dag myndbrot fyrir Blck Friday tilboð þeirra sem munu hefjast þann 24. Nóv næsta. Hann er pínu sýrður og sýnir lítið annað enn að það verður upp að %60 afsláttur af vissum titlum og hægt sé að skrá sig á vefsíðu til að fá tilboðin sent til sín beint. Hægt er að skrá sig,...

Codemasters bjargar Evolution Studios

Codemasters hefur keypt Evolution Studios og gert fyrrum PlayStation framleiðandann að „multi-platform“. Í síðasta mánuði tilkynni Sony að það stefndi að loka fyrirtækinu, sem setti framtíð Driveclub seríunnar í hættu. Codemasters sem eru einna þekkastir fyrir Dirt og Grid bíla leikina, hefur bætt Evolution Studios í flóru þeirra og búið til eitt af...