Codemasters bjargar Evolution Studios

Codemasters hefur keypt Evolution Studios og gert fyrrum PlayStation framleiðandann að „multi-platform“. Í síðasta mánuði tilkynni Sony að það stefndi að loka fyrirtækinu, sem setti framtíð Driveclub seríunnar í hættu. Codemasters sem eru einna þekkastir fyrir Dirt og Grid bíla leikina, hefur bætt Evolution Studios í flóru þeirra og búið til eitt af...

World of Tanks kemur 19. Janúar á PS4

  World of Tanks hefur fengið útgáfudag á PlayStation®4. Leikurinn mun koma út betu formi þann 19. Janúar næsta og innihalda uppfærða grafík, nýta kraft PlayStation 4 ásamt að innihalda hluti tengda þeim vélbúnaði að auki vera með verðlaun fyrir þá sem skrá sig inn í leikinn. Built specifically for PlayStation®4, World of Tanks incorporates platform...

Remote play app á leiðinni fyrir PC og Mac

Það verður bráðlega hægt að spila PlayStation 4 leiki á PC og Mac í gegnum Remote Play hluta vélarinnar. Eins og er þá er hægt að nota þetta í gegnum PS Vita og vissa Android síma. Shuhei Yoshida yfirmaður PlayStation Worldwide Studios staðfesti á Twitter að þessi viðbót myndi skila sér á PC og Mac, hann gaf þó engan tímaramma. Some people asked if we plan to...

Borderlands 1 kemur á PS4 ef nógu margir vilja það

Síðar í vikunni kemur út Borderlands: The Handsome Collection á PlayStation 4 og Xbox One og inniheldur uppfærða útgáfu af Borderlands 2 og Borderlands: The Pre-Sequel. Glöggir taka eftir að upprunalegi Borderlands er ekki í pakkanum. Það þarf ekki endilega að þýða að leikurinn frá 2009 skili sér ekki á PS4 og Xbox One að sögn Gearbox. Randy Pitchford forstjóri...