Minecraft hefur náð að seljast í 100 Miljónum eintaka

Minecraft heldur áfram að slá í gegn og hefur nú náð þeim frábæra árángri að seljast í meira enn 100 Miljón eintökum á PC/Mac, leikjavélum og farsímum og spjaldtölvum. Leikurinn hefur verið verslaður í öllum löndum og svæðum heimsins þar á meðal Suðurskautinu. Á þessu ári hafa 53 þúsund eintök selst daglega. Mojang fyrirtækið á bakvið leikinn hafa gefið út...

Day of the Tentacle – Remastered

Nú fyrir stuttu kom út uppfærð útgáfa á PlayStation 4 og Ps Vita af ævintýra leiknum The Day of the Tentacle frá LucasArts og Double Fine Studios. Leikurinn kom út upprunalega árið 1993 og var framhald af leiknum Maniac Mansion sem Ron Gilbert hannaði. Nú yfir 20 árum síðar er komin endurhönnuð útgáfa af leiknum og gefur yngri leikjaspilurum og þeim sem misstu...

Remote play app á leiðinni fyrir PC og Mac

Það verður bráðlega hægt að spila PlayStation 4 leiki á PC og Mac í gegnum Remote Play hluta vélarinnar. Eins og er þá er hægt að nota þetta í gegnum PS Vita og vissa Android síma. Shuhei Yoshida yfirmaður PlayStation Worldwide Studios staðfesti á Twitter að þessi viðbót myndi skila sér á PC og Mac, hann gaf þó engan tímaramma. Some people asked if we plan to...

PS4 fær Twitch app síðar á árinu

Gamespot er með frétt frá TwitchCon um það að PlayStation 4 mun fá síðar á árinu Twitch app forrit. PS4 eigendur geta nú þegar stream myndböndum þeirra á Twitch og horf á aðra spila, þetta forrit mun leyfa þeim að horfa á spilun leikja óháð hvar þeir eru spilaðir. Þá verður einnig aðgengði að öllu þeim möguleikum sem spjall Twitch bíður uppá. Twitch appið mun...