Remote play app á leiðinni fyrir PC og Mac

Það verður bráðlega hægt að spila PlayStation 4 leiki á PC og Mac í gegnum Remote Play hluta vélarinnar. Eins og er þá er hægt að nota þetta í gegnum PS Vita og vissa Android síma. Shuhei Yoshida yfirmaður PlayStation Worldwide Studios staðfesti á Twitter að þessi viðbót myndi skila sér á PC og Mac, hann gaf þó engan tímaramma. Some people asked if we plan to...

PS4 fær Twitch app síðar á árinu

Gamespot er með frétt frá TwitchCon um það að PlayStation 4 mun fá síðar á árinu Twitch app forrit. PS4 eigendur geta nú þegar stream myndböndum þeirra á Twitch og horf á aðra spila, þetta forrit mun leyfa þeim að horfa á spilun leikja óháð hvar þeir eru spilaðir. Þá verður einnig aðgengði að öllu þeim möguleikum sem spjall Twitch bíður uppá. Twitch appið mun...

Pennar óskast

PSX.is óskar eftir pennum til að skrifa fréttir, greinar og ritdóma tengdum tölvuleikjum í vetur. Einu kröfurnar sem eru gerðar er; brennandi áhugi á öllu tölvuleikja tengdu og áhugi að fjalla um það, hvort að það sé á PlayStation 3, PlayStation 4, Ps Vita ofl. Þetta er ólaunuð vinna og það sem fólk fær mest úr þessu er gamanið að fjalla um eitthvað sem maður...

Broken Age

Framleiðandi: Double Fine Productions Útgefandi: Double Fine Productions Útgáfudagur: 29.04.2015 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://www.brokenagegame.com/ Kynning: Broken Age nýtur þess heiðurs að vera eitt vinsælasta tölvuleikja verkefnið sem https://www.kickstarter.com/projects/doublefine/double-fine-adventure vefurinn hefur verið með árið 2012. Þá hét það...