10 ára afmæli www.psx.is og PlayStation 3

Það er sérstakt að hugsa til þess að í dag þann 23. mars 2017 eru komin 10 ár síðan að PlayStation 3 leikjavél Sony kom út í Evrópu. Hún hafði komið út í Nóvember 2006 í Japan og N-Ameríku, en Evrópa og Ástralíu þurftu að bíða nokkra mánuði í viðbót. Þessi dagsetning er líka frekar merkileg fyrir mig, Emil (Emmi) og Trausta (ArgoNut) sem stofnuðum vefsíðuna...

Resident Evil: Revelations kemur út síðar á árinu fyrir PS4 og Xbox One

Resident Evil Revelations kemur út í haust á PlayStation 4 og Xbox One, að sögn Capcom. Þetta á við bæði í áþreifanlegum eintökum og stafrænt í Evrópu og N-Ameríku samkvæmt fyrirtækinu á Twitter. Resident Evil Revelations is coming to PlayStation 4 and Xbox One physical and digital (NA and EU) Fall 2017! More information coming soon. pic.twitter.com/RnhFbk3xvE...

Rockstar Games gefa til kynna næsta Red Dead leik?

Fyrr í gærmorgun þá settu Rockstar Games netið næstum því á hliðina hjá mörgum með mynd af lógói fyrirtækisins í rauðu á samfélags aðgöngum þeira á Twitter og Facebook ásamt á heimasíðu þeirra. Eins og Rockstar er lagið þá hafa þeir ekki sagt í raun neitt né staðfest enn að tweeta þessu í gær: pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ — Rockstar Games (@RockstarGames) October...

Fyrsti hluti Life is Strange verður frír að sækja frá 21. Júlí

Fyrsti hluti hins stórgóða leiks Life is Strange verður frír frá og með morgun 21. Júlí. Leikurinn er í 5 hlutum og raðaði inn verðlaunum og góðum dómum þegar að hann kom út í fyrra yfir nokkra mánaða tímabil. Á morgun getur fólk á PC, Mac, PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xbox One sótt fyrsta hlutann og séð hvað fólk hefur verið að tala um. Heimild:...