Fyrsti hluti Life is Strange verður frír að sækja frá 21. Júlí

Fyrsti hluti hins stórgóða leiks Life is Strange verður frír frá og með morgun 21. Júlí. Leikurinn er í 5 hlutum og raðaði inn verðlaunum og góðum dómum þegar að hann kom út í fyrra yfir nokkra mánaða tímabil. Á morgun getur fólk á PC, Mac, PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xbox One sótt fyrsta hlutann og séð hvað fólk hefur verið að tala um. Heimild:...

Minecraft hefur náð að seljast í 100 Miljónum eintaka

Minecraft heldur áfram að slá í gegn og hefur nú náð þeim frábæra árángri að seljast í meira enn 100 Miljón eintökum á PC/Mac, leikjavélum og farsímum og spjaldtölvum. Leikurinn hefur verið verslaður í öllum löndum og svæðum heimsins þar á meðal Suðurskautinu. Á þessu ári hafa 53 þúsund eintök selst daglega. Mojang fyrirtækið á bakvið leikinn hafa gefið út...

Ratchet & Clank

Í gegnum sögu PlayStation leikjavélanna þá hefur Ratchet & Clank leikja serían verið stór hluti af vinsældum hennar og í uppáhaldi hjá mörgum síðan að fyrsti leikurinn kom út fyrir PS2 árið 2002. Ratchet & Clank eins og hann kallast á PS4 er sérstakur leikur fyrir margar sakir, hann er bæði endurgerð af fyrsta leiknum ásamt að vera endurræsing á...

Codemasters bjargar Evolution Studios

Codemasters hefur keypt Evolution Studios og gert fyrrum PlayStation framleiðandann að „multi-platform“. Í síðasta mánuði tilkynni Sony að það stefndi að loka fyrirtækinu, sem setti framtíð Driveclub seríunnar í hættu. Codemasters sem eru einna þekkastir fyrir Dirt og Grid bíla leikina, hefur bætt Evolution Studios í flóru þeirra og búið til eitt af...