>Observer_

  Fyrirtækið Blooper Team var stofnað árið 2008 í Krakow Í Póllandi og er einna þekktast fyrir hryllings leikinn Layers of Fear og Layers of Fear: Inheritance sem við höfum áður fjallað um hér á síðunni. Nýjasti leikur þeirra er Cyberpunk hryllingsleikurinn >Observer_  sem kom út nú fyrir stuttu á PlayStation 4 ásamt öðrum stöðum. Árið er 2084 og eftir...

Sundered

Kanadíska Indie fyrirtækið Thunder Lotus Games færðu okkur síðast í fyrra Víkinga og hasar leikinn Jötun: Valhalla Edition sem við fjölluðum um hérna á síðunni. Nú er komið af leiknum Sundered sem ber talsverð mikil áhrif af Metroid og öðrum “Rogue like” tegundum leikja sem eru mjög vinsælir um þessar mundir. Einnig hafa áhrif “Souls” leikjanna eitthvað skilað...

Sniper Ghost Warrior 3

Kynning: Pólska fyrirtækið CI Games mætir til leiks með nýjan leik í Sniper Ghost Warrior seríunni og þann fyrsta sem skartar opnari heim en áður. Hvernig tekst þeim það metnaðarfulla takmark að færa seríuna frá að vera ódýr leikur yfir í hóp þeirra stóru? Saga: Sagan segir frá hermanninum Jonathan „Jon“ North sem er sendur til landamæra Úkraínu og Rússlands að...

The Elder Scrolls Online: Morrowind

Framleiðandi: ZeniMax Online Studios Útgefandi: Bethesda Softworks Útgáfudagur: 06.06.2017 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PC, Mac og Xbox One Heimasíða: http://www.elderscrollsonline.com/en-gb/morrowind Net Fjölspilunar leikir eins og World of WarCraft ofl hafa verið síðustu árin að færa sig meira yfir á hinn stóra leikjatölvumarkað með mismunandi góðum...