E3 2018 kynning Ubisoft

Ubisoft E3 2018 Kynning Franska fyrirtækið Ubisoft hélt árlegu E3 kynningu sýna í Los Angeles og eins og síðustu ár þá var nóg af efni að sjá. Helsta sem vantaði að okkar mati voru engar fréttir um nýjan Splinter Cell leik. Dansandi Pandabjörn ásamt lúðrasveit og dansandi fólki byrjaði sýninguna, þetta er ekki Ubisoft kynning án einhvers skringilegra kafla....

E3 2018 kynning Sony

Japanski tækni risinn Sony hélt sína árlega E3 kynningu og kynnti hvað er framundan fyrir PlayStation leikjavélina. Þetta árið var áherslan lögð nær eingöngu á fjóra leiki; The Last of Us Part II, Ghost of Tsuhima, Spider-Man og Death Stranding. The Last of Us Part II byrjaði kynninguna með kröftugu sýnishorni sem bæði sýndi úr sögu leiksins ásamt spilun hans....

Far Cry 5

Eftir að hafa kannað heima brjálæðinga, einræðisherra og stríðsherra víðsvegar um heiminn í fyrri Far Cry leikjum með hliðarspori til steinaldarinnar, þá mætir Far Cry 5 til leiks í hjarta Bandaríkjanna og einblínir á dómsdags sértrúarsöfnuðinn Eden’s Gate í Hope sýslu í Montana. Saga þessa leikja hefur sjaldan verið sterkasti hluti pakkans og í þessum leik er...

Titan Quest

Framleiðandi: Iron Lore Entertainment/Black Forrest Games Útgefandi: Thq Nordic Útgáfudagur: 20.13.2018 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PC, Xbox One, Nintendo Switch (síðar 2018). Heimasíða: https://www.thqnordic.com/games/titan-quest Hasar Rpg leikurinn Titan Quest kom fyrst út fyrir PC tölvur árið 2006 og fékk fína dóma og þótti fínn “Hack and slash”...