E3 2017 – Ubisoft kynningin

Franska fyrirtækið Ubisoft hóf sýna kynningu um 20:00 að Íslenskum tíma í kvöld. Fyrirtækið er eitt af stærsta „3rd Party“ fyrirtækið í bransanum og sér Microsoft, Sony og Nintendo fyrir ótal leikjum árlega. Það var ljóst að leikirnir fengju að njóta sín þetta árið og lítið væri um fluff, eða rugl eins og hefur stundum verið. Það var smá missir þar...

Danger Zone

Framleiðandi: Three Fields Entertainment Útgáfudagur: 30.05.2017 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á PC. Heimasíða: http://www.threefieldsentertainment.com/danger-zone Eftir að hafa komið með golf og sprengingar í fyrra í leiknum Dangerous Golf, þá hefur Breska fyrirtækið Three Fields Entertainment mætt með nýjan leik og nú er það sprengingar og bílar í boði....

RPG leikurinn ELEX kemur út í haust

THQ Nordic og Piranha Bytes hafa kynnt nýtt sýnishorn og útgáfudag fyrir opna RPG leikinn, ELEX. Þetta er Cgi teiknað atriði svo það sýnir ekki beint leikinn keyrandi, meira svona til að setja upp andrúmsloft hans. Sýnishornið er rúllandi undir laginu „Whatever Doesn’t kill me (Better Run) með Benj. Hægt er að sjá persónu labba fram á við á sjánum,...

Prey

Framleiðandi: Arkane Studios Útgefandi: Bethesda Softworks Útgáfudagur: 05.05.2017 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á PC, Xbox One. Heimasíða: https://prey.bethesda.net Kynning: Að segja að það sé búin að vera erfið fæðing fyrir Prey að koma út á sjónarsviðið er líklega vægt tiltekið til orða. Eins og forveri sinn frá árinu 2006 sem gekk sjálfur í 10 ára...