Ubisoft útlistar DLC fyrir Assassin’s Creed: Origins

Ubisoft er búið að útlista hvernig það mun styðja við Assassin’s Creed Origins eftir útgáfu leiksins í næstu viku. Hérna fyrir neðan er allt það efni sem verður hægt að kaupa stakt eða hluti af Seaon Pass leiksins, efni mun koma út fram í Mars á næsta ári fyrir leikinn. DLC 1 – The Hidden Ones: This story-driven expansion builds upon the growth of the...

The Bard’s Tale: Remastered and Resnarkled

Framleiðandi/Útgefandi: InXile Entertainment Útgáfudagur: 21.09.2017 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PC, iOS, Android, Linux, Ps Vita, PS2 og Xbox. Heimasíða: https://bardstale.inxile-entertainment.com Fyrir þá sem spiluðu PC leiki í kringum árin 1985-1988 þá ætti Bard‘s Tale nafnið að vekja upp góðar minningar. Leikirnir voru hlutverka leikir og byggðu á...

Fortnite: Battley Royale nær 10. Miljón leikmönnum frá útgáfu

Fortnite: Battley Royale frá Epic Games hefur náð yfir 10. Miljón leikmönnum frá útgáfu Battle Royale fyrir tveimur vikum. Þessi nýja viðbót við Fornite var gerð aðgengileg frítt á PC og leikjavélunum, á meðan Fortnite leikurinn sjálfur er eingöngu aðgengilegur í „Early Access“ en er áætlaður að verði frír frá næsta ári. Við tókum hann eimmit fyrir...

Leikja útgáfa Október mánaðar

Að segja það að leikja útgáfan í þessum mánuði sem var að byrja sé þétt er ekki nógu sterkt tekið til orða. Mikið að stærstu leikjum ársins koma út í þessu mánuði og síðan þeim næsta sem vanalega er sá stærsti árlega. Við tókum hérna stutt saman þá helstu leiki sem koma út á PlayStation 4 í þessum mánuði. Dragon’s Dogma: Dark Arisen – 3. Október...