The Vanishing of Ethan Carter

  Framleiðandi/ Útgefandi:  The Astronauts Útgáfudagur: 15.07.2015 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://ethancartergame.com/ Kynning: Tölvuleikir sem bjóða upp á nýja þætti í spilun og hvernig saga leikjana er sögð eru byrjaðir að ryðja sér til rúms og bætast í leikjaflóruna. Þetta eru leikir á borð við Journey, Dear Esther, Everybody‘s gone to the Rapture...

Submerged

Framleiðandi/Útgefandi:  Uppercut Games Útgáfudagur: 05.08.2015 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://www.uppercut-games.com/submerged Kynning: Submerged er þriðju persónu ævintýra leikur sem setur þig í spor ungrar stelpu að nafni Miku sem þarf að hjálpa særðum bróðri sínum Taku í dularfullri borg sem er nærri öll á kafi í sjónum. Þau komu til borgarinnar á...

Tales from the Borderlands: Episode 3 Catch a Ride kemur í lok Júní

Tales from the Borderlands: Episode 3: Catch a Ride kemur út á fjölda véla og stýrikerfa 23 Júní næstkomandi. Það á eftir að slípa niður nákvæmar dagsetningar fyrir hvaða vélar og stýrikerfi fá leikinn fyrst. En hingað til hefur það verið PC, Mac, Linux og USA PlayStationNetwork á þriðjudögum og Xbox og Evrópska PSN deginum síðar. iOS og Android koma vanalega í...

PlayStation 4 selur 20.2 miljón eintök á heimsvísu

PlayStation 4 hefur selst í 20.2 Miljón eintökum á heimsvísu að sögn Sony. Þessi tala er þær vélar sem hafa verið seldar til neytenda frá útgáfunni í Nóvember 2013 til 1. Mars 2015. Sony var í 18.5 Miljón í byrjun Janúar mánuði og síðan þá hafa 1.7 Miljón vélar selst, það verður að teljast gott þar sem að Janúar og Febrúar mánuðir eru oftast frekar daufir...