Sony saltar viss forrit á Ps Vita

Sony hefur tilkynnt að það sé að enda stuðning við Maps leiðsögu og korta forritið á PlayStation Vita í væntanlegri uppfærslu. Maps mun sjálfkrafa verða fjarlægt úr vélinni í stýrikerfis uppfærslu í Mars, Near mun síðan tapa vissri virkni tengdri þessu og gera það hálf gagnslaust. YouTube appið mun líka enda líf sitt á vélinni, stuðningurinn mun hverfa 20....

The Elder Scrolls Online kemur 9. Júní og verður frír í spilun

Bethesda og Zenimax Stuidos hafa tilkynnt að The Elder Scrolls Online muni koma út á PlayStation 4 og Xbox One þann 9. Júni eftir um árs seinkun frá upprunalegum útgáfu tíma. Stærri hlutinn af frétinni er að TESO mun ekki lengur þurfa áskriftargjald og verður free to play. Eins og er með Guild Wars 2, þá er nóg að kaupa leikinn og þá er hægt að spila eins mikið...

PlayStation 4 hefur selst í 18.5 miljón eintökum

Sony Computer Entertainment hefur tilkynnt að PS4 hefur selst í 18.5 miljón eintökum um allan heim, af því voru 4.1 miljón sem seldust um í kringum jólahátíðirnar. Andrew House forseti Sony tjáði sig útaf þessum tímapuntki. We are absolutely delighted that so many customers around the globe have continued to select PS4 as their console of choice throughout this...

Opin beta fyrir The Crew hefst í dag

Ubisoft hefur staðfest að opin beta fyrir bíla leik þeirra The Crew hefst í dag 25. Nóvember og rúllar til 27. Nóvember á PlayStation og Xbox vélum. Þetta verður síðasti séns til að prufa leikinn fyrir áætlaða útgáfu hans í næsta mánuði. Leikurinn hefur verið í prófunum síðan í Júlí til að undirbúa netspilun hans fyrir útgáfu. Eins og í fyrri betum verður hægt...