Mass Effect: Andromeda afmælis leikur PSX.is

Uppfært: Það var hann Reynir Kristinsson sem vann eintakið af ME: Andromeda og hefur verið haft samband við hann. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt og hlökkum til að sjá ykkur í næsta leik hjá okkur 🙂 Í tilefni 10 ára afmælis vefsins okkar www.psx.is þá langaði okkur að fagna áfáganum með að gefa eintak af hasar og RPG leiknum, Mass Effect: Andromeda frá...

10 ára afmæli www.psx.is og PlayStation 3

Það er sérstakt að hugsa til þess að í dag þann 23. mars 2017 eru komin 10 ár síðan að PlayStation 3 leikjavél Sony kom út í Evrópu. Hún hafði komið út í Nóvember 2006 í Japan og N-Ameríku, en Evrópa og Ástralíu þurftu að bíða nokkra mánuði í viðbót. Þessi dagsetning er líka frekar merkileg fyrir mig, Emil (Emmi) og Trausta (ArgoNut) sem stofnuðum vefsíðuna...

PSN: Sony lokar tímabundið fyrir endurheimtingu lykilorða í gegnum póst

Sony tilkynnti í dag að þeir fundu smugu fyrir tölvuþrjóta og annan óþverralýð að misnota möguleikann til þess að endurheimta lykilorð á PSN. Sony bauð fólki upp á þann möguleika að endurheimta lykilorð í gegnum heimasíðu þeirra, fyrir það fólk sem ekki hefur lengur aðgang að þeirri PS3 sem að reikningarnir voru stofnaðir á. Upp komst um smugu sem að leyfði...

Call of Duty, Rolling Stones og uppvakningar

Glænýtt myndbrot var að koma út frá Treyarch sem auglýsir fyrsta DLC pakkann fyrir CoD:BO. Í pakkanum eru mjög fá brot frá öllum borðum leiksins og einnig fyrstu upplýsingarnar um zombie borðið. Það sést mjög lítið frá borðinu sjálfu þannig að þið sem eruð óþolinmóð þurfið bara að bíða lengur eftir zombie skammtinum ykkar. Eins og flestir vita þá kemur pakkinn...