Leikjaverðlaun 2010 hjá PSX.IS

Við hjá PSX.IS kynnum nú með stolti okkar val yfir bestu leikina árið 2010. Njótið vel. Ævintýraleikur ársins Red Dead Redemption Það ætti ekki að koma neinum á óvart að ævintýraleikur ársins 2010 sé Red Dead Redemption. Með glæsilegum heimi sem er fullur af litlum smáatriðum sem hægt er að skoða og leika sér með, þá er þetta leikur sem kom, sá  og sigraði með...

Leikir ársins að mati notenda PSX.is

Eftir smá tossa skap og tafir hjá ritstjórn PSX.is eru úrslit Leik ársins og undirflokkanna að mati notenda vefsins ljós og ég mun fara í gegnum það hérna fyrir neðan og einnig minnast á hvað okkur fannst best. Uncharted 2: Among Thieves var klárlega vinsælasti leikur PS3 eiganda og vann hann 7 verðlaun og er að mati ykkar leikur ársins á PS3 og er hann vel að...

Uncharted 2 DLC og Demó í næstu viku.

Í næstu viku þann 28 Janúar mun koma út DLC pakki fyrir hinn frábæra leik Uncharted 2 á PS3 sem inniheldur skinn fyrir fjölspilunarpart leiksins. Þau eru ekki af verri endanum og koma úr þekktum leikjum á PS3 eins og Killzone 2, Resistance 2 ofl. DLC pakkinn kallast Playstation Heroes Skin Pack og mun kosta $4.99 í US og samsvarandi í UK líklega. The...

Evrópa fær ModNation Racers betuna, takmarkað magn í boði

Spila, skapa, deila! Þetta er mottóið fyrir LittleBigPlanet sem allir kannast við. Á E3 í fyrra tilkynntu Sony glænýjan leik sem gengur einmitt með sama mottó, en það sem þetta þýðir er að leikmenn geta spilað leikinn, skapað sitt eigið efni og að lokum deilt því í gegnum netið góða. Leikurinn sem tilkynntur var á E3-sýningunni í fyrra nefnist ModNation Racers,...