RPG leikurinn ELEX kemur út í haust

THQ Nordic og Piranha Bytes hafa kynnt nýtt sýnishorn og útgáfudag fyrir opna RPG leikinn, ELEX. Þetta er Cgi teiknað atriði svo það sýnir ekki beint leikinn keyrandi, meira svona til að setja upp andrúmsloft hans. Sýnishornið er rúllandi undir laginu „Whatever Doesn’t kill me (Better Run) með Benj. Hægt er að sjá persónu labba fram á við á sjánum,...

Mass Effect: Andromeda inniheldur yfir 1200 raddaðar persónur

Næst stóri RPG leikur frá Kanadíska fyrirtækinu BioWare, Mass Effect: Andromeda er alveg að bresta á. Fyrirtækið hefur verið að ræða leikinn nánar þegar nær dregur útgáfu hans síðar í Mars. Aðal höfundur sögu leiksins, Mac Walter ræddi leikinn á PAX East sýningunni um síðustu helgi, og sagði að Andromeda hefur yfir 1,200 talandi persónur, til samanburðar með...

The Technomancer

The Technomancer er nýr „Sci-fi Cyberpunk“ og RPG leikur frá Franska fyrirtækinu Spiders studio sem gáfu síðast út RPG leikinn Bound by Flame árið 2014. Sá leikur fékk sæmilega dóma enn var eitthvað sem fór misvel í marga og þurfti að hafa pínu fyrir að sjá framhjá vissum göllum hans. Stóra spurningin er auðvitað hvernig tekst upp með The...

Technomancer kemur út í sumar

Væntanlegi hasar og hlutverka leikurinn The Technomancer frá Spiders Studio hefur fengið staðfestan útgáfudag ásamt nýjum upplýsingum. Það mikilvægasta í þessu er auðvitað að gripurinn kemur út þann 21. Júní næst komandi. As a Technomancer who wields electricity through his implants, players will journey through the settlements and canyons of Mars while facing...