Mass Effect: Andromeda inniheldur yfir 1200 raddaðar persónur

Næst stóri RPG leikur frá Kanadíska fyrirtækinu BioWare, Mass Effect: Andromeda er alveg að bresta á. Fyrirtækið hefur verið að ræða leikinn nánar þegar nær dregur útgáfu hans síðar í Mars. Aðal höfundur sögu leiksins, Mac Walter ræddi leikinn á PAX East sýningunni um síðustu helgi, og sagði að Andromeda hefur yfir 1,200 talandi persónur, til samanburðar með...

The Technomancer

The Technomancer er nýr „Sci-fi Cyberpunk“ og RPG leikur frá Franska fyrirtækinu Spiders studio sem gáfu síðast út RPG leikinn Bound by Flame árið 2014. Sá leikur fékk sæmilega dóma enn var eitthvað sem fór misvel í marga og þurfti að hafa pínu fyrir að sjá framhjá vissum göllum hans. Stóra spurningin er auðvitað hvernig tekst upp með The...

Technomancer kemur út í sumar

Væntanlegi hasar og hlutverka leikurinn The Technomancer frá Spiders Studio hefur fengið staðfestan útgáfudag ásamt nýjum upplýsingum. Það mikilvægasta í þessu er auðvitað að gripurinn kemur út þann 21. Júní næst komandi. As a Technomancer who wields electricity through his implants, players will journey through the settlements and canyons of Mars while facing...

The Division

  Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Massive Á örlagaríkum Black Friday veldur hröð útbreiðsla erfðabreytts sýkils algjörri ringulreið, manntjónið er mikið og þegar líður á veturinn verður vatn og matur af skornum skammti. Glæpagengi rísa til valda og söðla undir sig stórum umráðasvæðum innan Manhattan og misnota ástand borgarinnar sér til góða. Þú spilar...