Stones Unturned viðbótin fyrir Mafia 3 kemur í lok Maí

Hangar 13 og útgefandinn 2K hafa staðfest að annar aukapakki Mafia III, Stones Unturned muni koma út þann 30. Maí næsta. Í þessari viðbót mun sagan ekki bara snúast um Lincoln Clay, heldur meira vin hans John Donovan sem hann hafði unnið með í hernum og sögu leiksins. Connor Aldridge er svikari sem reyndi að drepa Donovan og hefur komið til New Bordeux til að...

Mafia III viðbætur kynntar

Mafia III mun stækka talsvert á næstu mánuðum, Hangar 13 framleiðandi leiksins kynnti fyrir stuttu þrjár nýjar stórar viðbætur við leikinn sem eru innifaldnar í season passa leiksins. Fyrst í lok Mars þá kemur ‘Faster, Baby!’ og aðalsögupersónun Lincoln Clay þarf að taka höndum saman með Roxy Laveau til að fjarlægja spilltan lögreglu forringja sem...

The Handsome Jack Doppelganger Pack kemur 11. Nóv fyrir Borderlands: The Pre-Sequel

The Handsome Jack Doppelganger Pack for Borderlands: The Pre-Sequel kemur á Steam, PlayStation 3 og Xbox 360 þann 11. Nóvember að sögn framleiðandans. Pakkinn kostar $9.99 og leyfir fólki að fara í fótspor leiðtoga Hyperion Corporation, eða reyndar manneskju sem lítur út eins og hann. Handsome Jack verður fimmta spilanlega persónan í leiknum og er klón af Jack...

Ubisoft kynnir season passann fyrir Far Cry 4

Ubisoft hefur kynnt season pass DLC pakann fyrir Far Cry 4 sem verður í boði á PS3, PS4, PC, Xbox 360 og Xbox One. Season passinn bætir við efni sem verður hægt að spila einn eða með vinum í co-op. Það verður verkefni sem opnast fyrir þegar leikurinn kemur út, einn að brjótast úr fangelsi í co-op, verkefni með Hurk og skutuls byssunni hans, ný PvP keppni sem...