Pólska fyrirtækið People Can Fly gerir leik fyrir Square Enix

Pólska fyrirtækið, People Can Fly sem stóð á bakvið leiki eins og; Painkiller, Bulletstorm og Gears of War: Judgement hefur samið við Japanska útgáfu risann Square-Enix um samstarf. Nýja verkefnið er sagt vera „stór og frumlegur leikur“ í framleiðslu fyrir PC og leikjavélarnar. Þó engar upplýsingar hafa verið gefnar út eins og er. Sumar ágiskannir...

Square Enix tekur Final Fantasy VII endurgerðina innanhús til að klára

Final Fantasy VII endurgerðin sem er búin að vera lengi í vinnslu, hefur færst frá að vera unnin að utanliggjandi fyrirtæki yfir til innanhús vinnu hjá útgefandanum Square Enix. Haoki Hamguchi sem leiddi vinnuna við Lightning Returns: Final Fantasy XIII, hefur tekið við verkefninu. Hamguchi hafði þetta um að segja í viðtali: “The information is already...

Square-Enix birtir nánar hvað er í Day 1 plástri Final Fantasy XV

Japanska fyrirtækið Square-Enix hefur gefið út nánari upplýsingar hvað er í „day 1“ plástri Final Fantasy XV leiksins, sem hefur fengið nafnið „Crown Update“ og fengum við smá upplýsingar um fyrr í vikunni. Hérna fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvað er í boði og var þetta þýtt úr Japönskum texta, svo það má búast við að eitthvað...

Life is Strange fær áþreifanlega útgáfu í Janúar 2016

Life is Strange fær áþreifanlega útgáfu með aukaefni í ársbyrjun 2016. Dontnod Entertainment og Square Enix hafa staðfest að Life is Strange: Limited Edition muni innihalda alla 5 hluta leiksins á PS4 og Xbox One. Gripurinn kemur í búðir 22. Janúar í Evrópu og nokkrum dögum áður í N-Ameríku. Þetta verður um ári eftir að fyrsti hlutinn kom út og kynnti fólk...