Life is Strange fær áþreifanlega útgáfu í Janúar 2016

Life is Strange fær áþreifanlega útgáfu með aukaefni í ársbyrjun 2016. Dontnod Entertainment og Square Enix hafa staðfest að Life is Strange: Limited Edition muni innihalda alla 5 hluta leiksins á PS4 og Xbox One. Gripurinn kemur í búðir 22. Janúar í Evrópu og nokkrum dögum áður í N-Ameríku. Þetta verður um ári eftir að fyrsti hlutinn kom út og kynnti fólk...

Final Fantasy XIV 3.1 uppfærslan fær dagsetningu

Final Fantasy XIV Update 3.1 hefur fengið útgáfu dag á PS4/PS3/PC. Framleiðandi leiksins Naoki Yoshida sagði í bréfi til leikmanna leiksins að stóra uppfærslan „As Goes Light, The Goes Darkness“ myndi koma út þann 10. Nóvember næsta. Ofan á þessar upplýsingar sem myndbandið fyrir neðan tekur fyrir, þá munu netleikirnir Final Fantasy XI og Final...

Deus Ex: Mankind Divided kemur í Feb 2016

Það eru ófáir tölvuleikir búnir að fá staðfesta útgáfudaga og nú er komið að Deus Ex: Mankind Divided sem kemur 23. Febrúar 2016. Á sama tíma og Square Enix staðfestu útgáfu tíma leiksins þá var kynnt forpöntunar kerfið sem leikurinn verður með. Það er ekki ólíkt Kickstarter herferð og byggir á fjölda fólks sem forpantar leikinn og á sama tíma opnar það fyrir...

Nýji Hitman leikurinn verður ekki „early access“ týpan

Square Enix og IO Interactive eru að planað dálítð öðruvísi með útgáfu næsta Hitman leiks. Leikurinn var kynntur á E3 í síðasta mánuði og á að koma út á PC, PlayStation 4 og Xbox One, 8. Desember á þessu ári sem niðurhals leikur. Fólk er búið að vera að pæla hvað þetta mun þýða nákvæmlega í nýju FAQ, þá hafa fyrirtæki skýrt þetta nánar. Það sem verður í boði í...