Raiden 5: Director’s Cut kemur í haust á PS4

Hliðar skotleikurinn Raiden 5: Director’s Cut kemur út fyrir PS4 og Steam í haust. Að mestu er þetta saman útgáfan og kom út í fyrra fyrir Xbox One. Þó bætist við núna sófa co-op spilun ásamt öðrum viðbótum. Þeir sem kaupa leikinn Raiden V: Director’s Cut Limited Edition í áþreifanlegum umbúðum fá einnig 22. lög úr tónlist leiksins á geisladisk. Það...

Everything

Framleiðandi: Double Fine Presents & David OReilly Útgáfudagur: 21.03.2017 Útgáfa spiluð: PS4, einnig til á PC Heimasíða: http://www.everything-game.com Það er erfitt að útskýra leik eins og Everything. Er þetta í raun leikur? Reynsla? Göngu hermir? Tilraun? List eða blanda af öllu saman? Svarið við spurningunni er líklega blanda af þessu öllu og hve mikið...

Verdun kemur út í næstu viku á PS4

Fyrsta heimstyrjöldin er eitthvað sem hefur ekki mikið verið tekið fyrir í kvikmyndum og sérstaklega ekki tölvuleikjum. Það verður þó breyting á því á þessu ári. Risinn frá EA og DICE Battlefield 1 kemur út síðar í haust, enn á undan honum kemur leikurinn Verdun út í næstu viku á PS4. Fyrri heimstyrjöldin varði frá 1914 til 1918 og var ótrúlega blóðug barátta,...

Hello Games klára fyrstu uppfærsluna fyrir No Man’s Sky

Eftir að No Man’s Sky varð „Gold# og fór í fjöldaframleiðslu í síðasta mánuði, hafði Sean Murray hjá Hello Games sagt að þeir væru að byrja að fyrsta plástrinum fyrir leikinn. Á Twitter í gær þá staðfesti hann að vinna fyrir fyrstu uppfærsluna væri að ljúka og hún myndi innihalda nýtt efni fyrir leikinn. 5am at Hello Games. Wrapping up a month of work on...