Hello Games klára fyrstu uppfærsluna fyrir No Man’s Sky

Eftir að No Man’s Sky varð „Gold# og fór í fjöldaframleiðslu í síðasta mánuði, hafði Sean Murray hjá Hello Games sagt að þeir væru að byrja að fyrsta plástrinum fyrir leikinn. Á Twitter í gær þá staðfesti hann að vinna fyrir fyrstu uppfærsluna væri að ljúka og hún myndi innihalda nýtt efni fyrir leikinn. 5am at Hello Games. Wrapping up a month of work on...

Pyre næsti leikur framleiðanda Bastion kynntur

The next creation from the makers of Bastion and Transistor is Pyre, a party-based role-playing game where roving bands of exiles battle each other. It’s due out in 2017 but Supergiant’s bringing it to PAX East so attendees can play this weekend. You can find out more at their website. Næst leikur hönnuða Bastion og Transistor heitir Pyre, hlutverka leikur þar...

Collectors og Day 1 útgáfur af Metal Gear Solid 5 kynntar

Eftir lekana í gær í sambandi við útgáfudag Metal Gear Solid V: The Phantom Pain þá hefur Konami í dag gefið út nánari upplýsingar um leikinn í samvinnu við IGN vefinn. Eins og kom fram í gær þá mun leikurinn koma út þann 1. September á heimsvísu fyrir PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xobx One ásamt PC útgáfu á Steam sem kemur út 15. September. Metal...

Er LIMBO á leið á PS4?

Ef að má marka upplýsingar sem láku út frá PEGI aldurmerkingar kerfinu þá er Danski Indie leikurinn LIMBO á leiðinni á PlayStation 4. Upprunalega kom leikurinn út á Xbox 360 árið 2010 og þótti einn af besti leikurinn sem hafði komið á Xbox Live Arcade. Síðar kom hann út fyrir PlayStation 3, PS Vita, iOS og Steam og í lok árs 2014 á Xbox One. Þeir sem höfðu...