Cyberpunk 2077 mun innihalda klassa úr upprunalega borðspilinu

Hluverka leikur Pólska fyrirtækisins CD Projekt RED Cyberpunk 2077 mun leyfa leikmönnum að velja úr nokkrum af þeim persónu klössum sem eru í upprunalega borðspilinu sem leikurinn notar sem efnivið. Í viðtali við GameReactor á Gamelab ráðstefnunni í Barcelona, þá ræddi Mike Pondmith (hönnuður Cyberpunk 2020 borðspilsins og ráðgjafi við Cyberpunk 2077), að...

Næsti Assassin’s Creed leikur kemur ekki fyrr en hann er tilbúin

Assassin’s Creed serían er að taka pásu þetta árið (fyrir utan endurútgáfu af Ezio leikjunum) og gæti jafnvel ekki komið út á næsta ári ef marka má forstjóra Ubisoft. Yves Guillemot var í viðtali við Gamespot vefinn og sagði að „þeir myndu koma þegar þær væru tilbúnir“ sem má lesa úr að það þýðir ekkert endilega að næsti leikur komi út árið...

Leikur ársins útgáfa af Witcher 3 væntanleg 30. ágúst

Í lok ágúst kemur út GOTY útgáfa (leikur ársins) af The Witcher 3: Wild Hunt sem kom út þann 19. maí á síðasta ári. Útgáfan inniheldur öll þau aukaefni sem gefin voru út fyrir leikinn ásamt aukapökkunum tveimur, Hearts of Stone og Blood and Wine. Leikurinn skoraði ansi hátt hjá Leikjafréttir.is þegar þeir gagnrýndu leikinn og átti það svo sannarlega skilið. Hér...

Gwent kortaspilið í Witcher 3 verður að nýjum tölvuleik

Gwent kortaspilið í Witcher 3 verður að nýjum tölvuleik ef marka má nýjustu fréttir. Þeir sem hafa spilað The Witcher 3: Wild Hunt eitthvað að viti hafa eflaust rekist á kortaspilið sem er aðgengilegt í leiknum sjálfum. Fyrir þá sem ekki þekkja til Gwent líkist spilið nokkuð veginn Hearthstone frá Blizzard. Spilurum gefst tækifæri á að safna kortum í...