Blood and Wine viðbótin fyrir The Witcher 3 að koma út í lok Maí

Blood and Wine, seinni viðbótin fyrir The Witcher 3: Wild Hunt, mun að öllu koma út í lok Maí ef má marka skráningu sem lak út á Steam sem lesendur NeoGAF rákust á. Fyrri viðbótin Hearts of Stone kom út í Október í fyrra og leikurinn sjálfur í Maí það ár. Eins og við var að búast þá var þessi skráning fljót að hverfa, enn ekki áður enn að fólk náði myndum af...

The Witcher leikirnir seljast í meira en 20 Miljón eintökum

Pólska fyrirtækið CD Project sem er móðurfyrirtæki CD Project Red hefur selt meira en 20 miljón eintök af leikjunum í The Witcher seríunni að sögn fyrirtækisins. Fyrirtækið gaf út þessar upplýsingar í skjali sem fer yfir viðskiptarplön þess.  Í Ágúst í fyrra hafði fyrirtækið sagt að The Witcher 3: Wild Hunt hefði verið búin að seljast í 6 miljón eintökum, 4...

Heart of Stone kemur 13. Okt fyrir The Witcher 3: Wild Hunt

The Witcher 3 viðbótin Heart of Stone kemur út þann 13. Október að sögn CD Project Red. Þetta verður fyrri af plönuðum tveimur aukapökkum fyrir leikinn. Síðari, Blood & Wine er áætlur á fyrri hluta árs 2016. Heart of Stone mun kynna nýja spilun í formi Runewords sem hafa „talsverð“ áhrif á spilun leiksins. Hvert Runeword hefur áhrif á vissa...

The Witcher 3 selur 6 Miljón eintök á sex vikum

CD Projekt hefur tilkynnt að ævintýra og hlutverka leikurinn The Witcher 3: Wild Hunt hefur selst í sex Miljónum eintaka á sex vikum. Miðað við að fjárhagstímabilið sem endaði 30. Júní þá er líklegt að eitthvað hafi bæst við þau 6,014,576 eintök sem hafa selst nú þegar. Yfir 1 Miljón eintök voru virkjuð í gegnum Gog.com þjónustuna sem CD Project Red á og rekur....